Sælir.
Veit einhver ykkar snillinga hvernig á að búa til "route" í Ozi? Ég er með helling af "Tracks" sem ég er búinn að nefna og nota en mig vantar að vita hvernig á að búa til og virkja leiðir (route) úr ferlunum, þannig að hægt verði að sjá hversu löng leiðin er, hve langt er eftir,áætlaður komutími o.s.frv. Eins ef það eru einhverjir flýtihnappar til að kalla fram leiðirnar þegar búið er að virkja þær
Kv. Valdi
OziExplorer "route"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 07.apr 2012, 20:24
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco 1973
Re: OziExplorer "route"
Ertu í pc eða android?
Það er töluvert auðveldara að gera þetta í android viðmótinu
Það er töluvert auðveldara að gera þetta í android viðmótinu
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: OziExplorer "route"
Ferð í route page og velur create. Þá kemur upp gluggi.
- Viðhengi
-
- Screenshot_20190319-174213_OziExplorer.jpg (1.5 MiB) Viewed 2545 times
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 07.apr 2012, 20:24
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco 1973
Re: OziExplorer "route"
Ég er með android spjald
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur