Hóppöntun á felgum

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 11.okt 2018, 09:42

jongud wrote:Ein spurning.
Væri hægt að fá ómálaðar felgutunnur hjá þessum náunga?
Svona ef maður er ekki alveg ákveðinn hvaða gatadeilingu maður kemur til með að nota eftir 6-mánuði eða vill eitthvað sérstakar miðjur úr hardox?

Image


Já það er hægt. Ég ætlaði að panta þannig fyrir einn sem síðan hætti við. Mig minnir að gangurinn hafi verið á 85 þúsund af 17x14


http://www.jeppafelgur.is/


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Kalli » 11.okt 2018, 18:34

En væri hægt að fá bara felgutunnur sem væri 17x9" ?
Kv. Kalli

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 11.okt 2018, 18:46

Það er flest hægt hjá kauða. Við getum skoðað það í næstu pöntun, verði áhugi fyrir því. Veltur þá á reynslunni af þessari sendingu, ég krossa puttana að þetta verði að sömu gæðum og síðast.
http://www.jeppafelgur.is/


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Kalli » 13.okt 2018, 00:15

Allt í lægi ég bíð rólegur :O)

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 03.jan 2019, 20:04

Sælir félagar.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

Kínverjinn hefur dregið aftendingu hjá okkur. Í skilmálum var talað um 45 daga frá því greiðsla bærist (10 okt) þar til felgurnar færu í skip. Það átti skv því að vera í lok nóvember. Það dróst, að hans sögn vegna mikils álags í verksmiðjunni, þeir höfðu ekki undan pöntunum. Þá var sett stefna á 20. des, en hann gat þó ekki lofað því. Ég á í góðum samskiptum við hann og svo lét hann mig vita að lykilmaður í framleiðslunni hefði slasast og tafir því enn meiri. Nú lofar hann mér sendingu 6. janúar.
Það er því ljóst að afhending tefst um rúman mánuð, og vonast ég til að fá þetta miðjan febrúar.
Mér þykja þessar tafir mjög leiðinlegar. Ég er búinn að trassa að skrifa þennan póst þar til ég fæ staðfesta dagsetningu, að þetta sé komið um borð, en nú verð ég að láta vita núna í millitíðinni, þar sem upphafleg afhendingardagsetning er alveg að renna upp.
Ég vona að ég geti sent ykkur staðfestingu á sendingu í kringum 6 janúar. Sending tekur 40 daga.

Kv. Elmar Snorrason
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 03.jan 2019, 22:43

er planað að taka inn aðra sendingu seinna meir?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 03.jan 2019, 23:42

Það er vel líklegt ef menn verða ánægðir með þetta. Ef þetta reynist vel, þá eykst eftirspurnin, ef þetta reynist illa þá er þessu sjálfhætt.

Þegar ég pantaði þetta þá tæmdi ég bankann og lánstraustið að auki og tók nokkra auka ganga.
Ég á 15x14, 16x14, 17x14 og 17x12 í 6x139,7. Einnig 17x14 í báðum 8 gata deilingunum og 17x10 í 8x170, Allt nema síðastnefnda með eyrum fyrir úrhleypibúnað.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Svara glaður fyrirspurnum í síma eða tölvupósti, ellisnorra@gmail.com og 8666443
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 04.jan 2019, 21:54

Sælir félagar.
Ég fékk í nótt staðfestingu á að felgurnar okkar fari af stað 6. Janúar. Ég fékk einnig nokkrar myndir, set sýnishorn í viðhengi.
Þetta tekur 40-45 daga að koma, þetta ætti því að koma 15-20. febrúar
Gleðifréttir að þetta sé loksins farið af stað, þrátt fyrir að vera rúmlega mánuði of seinar, þær áttu að vera að koma til okkar eftir ca viku. Svona er lífið, konan mín fór í búð rétt fyrir jól þar sem úrval var lítið, þar var ástæðan sú sama og hjá okkur, seinkun á sendingu. Sjitt, bömmer þar, sitja uppi með jólasendinguna alla á útsölu eftir áramót.

Ég læt vita þegar ég veit nákvæmlega hvenær ég get afhent.

Kv. Elmar Snorrason
Viðhengi
QQ图片20190104081305.jpg
QQ图片20190104081305.jpg (125.71 KiB) Viewed 21675 times
QQ图片20190102133618.jpg
QQ图片20190102133618.jpg (143.29 KiB) Viewed 21675 times
QQ图片20190102133611.jpg
QQ图片20190102133611.jpg (161.36 KiB) Viewed 21675 times
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 05.jan 2019, 02:10

beadlock felgurnar eru hrikalega vel útlýtandi
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá lecter » 05.jan 2019, 04:15

Hvað með 16" 19! breiðar 5 bolta gamla nafið bronco willys

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 05.jan 2019, 08:28

lecter wrote:Hvað með 16" 19! breiðar 5 bolta gamla nafið bronco willys


14" er mesta breidd sem þessi framleiðandi ræður við. Gatadeilingin er ekkert mál, ég get skaffað 16x14 ef ég panta aftur, ef það dugar þér.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 11.feb 2019, 21:50

http://www.jeppafelgur.is/
Ég setti upp nýja heimasíðu fyrir áhugasama felgukaupendur. Hún er þó enn í vinnslu en mun verða uppfærð ma. með fullt af myndum þegar næsta sending kemur.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Polarbear » 12.feb 2019, 13:11

djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 12.feb 2019, 23:21

Polarbear wrote:djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D


Takk vinur, ég vona að þetta reynist vel! :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 04.mar 2019, 21:23

Jæja krakkar mínir. Kominn tími á uppfærslu hér. Hér hafa verið annasamir tímar að koma út felgum til þeirra sem hafa forpantað, og allra hinna. Ég hef engan heyrt kvarta undan þessu enn.

En það var skemmtileg stund að fá svona pakka!
20190226_112605.jpg
20190226_112605.jpg (5.79 MiB) Viewed 21029 times


Verst að hann var hálftómur! (Ég átti krakkann fyrir!) (edit einhverra vegna kemur þetta á hlið, það verður bara að hafa það)
20190226_112847.jpg
20190226_112847.jpg (2.9 MiB) Viewed 21029 times


Þetta lítur alltsaman ljómandi vel út
17x14 5x150 silver.jpg
17x14 5x150 silver.jpg (1.27 MiB) Viewed 21029 times


17x14 8lug black.jpg
17x14 8lug black.jpg (1.85 MiB) Viewed 21029 times


17x14 silver 2.jpg
17x14 silver 2.jpg (1.29 MiB) Viewed 21029 times


Næsta mál á dagskrá er að panta meira! Mikið meira. Næst ætla ég að fá sem allra minnst af kínversku lofti. Eða allavega að hafa það lokað ofaní skemmtilegum pappakössum :)
Eftirspurnin er gífurleg. Ég er búinn að selja meira en 80% sem dugar til að skila mér smá í annan vasann :) Allt sem heitir 17" fyrir 6 gata er búið. Það sem ég á eftir er eftirfarandi
(hæð x breidd)
15x14 6x139.7 gráar einn gangur
16x14 6x139.7 gráar tveir gangar
17x14 8x165.1 gráar einn gangur
17x14 8x165.1 svartar einn gangur
17x14 8x170 gráar einn gangur
17x10 8x165.1 gráar þrír gangar

Til afhendingar strax.

Komandi tímar eru spennandi. Ég er búinn að ná helvíti góðu griphaldi á Kínverjanum með stórri rörtöng. Áður var 14" breitt max, nú er ég kominn með hann alveg uppí 18" breidd. Kannski jafnvel meira, ég hef bara ekki farið lengra með hann :)
Ég ætla því að eiga á lager 10-18" breiðar felgur í 17" fyrir 6 gata, og slatta af allskonar í öðrum deilingum.
Ég ætla ekki að taka neitt beadlock á lager, nú er ég að fjármagna þetta í samstarfi við bankann og beadlock er mun dýrara í innkaupum og lagerhaldi.
En þeir sem vilja forpanta jeppafelgur og fá það sem þeir vilja (beadlock er í boði í forpöntun) geta endilega sett sig í samband við mig, greitt helming í staðfestingu og eiga sínar felgur vísar þegar gámurinn kemur í ágúst.
Ég ætla að panta í mars, helst fyrir miðjan mars, þó ég sé ekki með neina sérstaka dagsetningu í huga.
Hægt er að senda mér tölvupóst á jeppafelgur@jeppafelgur.is eða í gegnum formið á jeppafelgur.is eða hringt í mig í síma 8666443 ef menn vilja forvitnast. Best er þó fyrir mig ef um pantanir er að ræða að nota emailið, annars næ ég ekki að halda utanum þetta alltsaman.

Takk fyrir frábært samstarf með þetta hingað til!

http://www.jeppafelgur.is/
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá jongud » 05.mar 2019, 08:13

Image

Stórt læk á þetta, jafnvel heilu stórfljótin.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 05.mar 2019, 20:57

Ég hnoðaði saman verðlista.

Sama verð á öllum gatadeilingum. Verð hoppar í breiddum.
Verð fyrir venjulegar felgur
10” 99.200kr
12” 124.000kr
14” 148.800kr
16” 161.200kr
18” 173.600kr
Verð fyrir beadlock felgur (beadlock eingöngu í forpöntun)
14” 210.800kr
16” 229,400kr
18” 248.000kr
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 11.mar 2019, 19:27

Nú er ég að spá og spekúlera.
Hvaða deilingar vantar?
Ég ætla að kaupa svolítið til að eiga á lager handa ykkur á góða verðinu. Ég tek slatta af 6x139.7 allt frá 10" uppí 18". Eitthvað í 5x150, eitthvað í 5x127 og 5x139.7. Ég á ennþá svolítið í 8gata deilingunum.
Hvað geta menn bent mér á fleira? Hefur einhver áhuga á 5x114.3?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 11.mar 2019, 19:58

elliofur wrote:Nú er ég að spá og spekúlera.
Hvaða deilingar vantar?
Ég ætla að kaupa svolítið til að eiga á lager handa ykkur á góða verðinu. Ég tek slatta af 6x139.7 allt frá 10" uppí 18". Eitthvað í 5x150, eitthvað í 5x127 og 5x139.7. Ég á ennþá svolítið í 8gata deilingunum.
Hvað geta menn bent mér á fleira? Hefur einhver áhuga á 5x114.3?
Viðhengi
tenor.gif
tenor.gif (567.62 KiB) Viewed 20790 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 11.mar 2019, 20:13

Hvaða hæð og breidd í 5x139.7?
Gott væri að hæð og breidd fylgi, á óskastærðunum, svo ég viti eftir hverju er eftirspurn.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 19.mar 2019, 12:32

Nú ætla ég að fara að senda út pöntun. Einhverjir sem vilja sérpanta sér felgur? Ég ætla að reyna að klára þetta fyrir helgina.
Ekkert beadlock á lager en hægt að fá í sérpöntun.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 29.mar 2019, 08:59

Pöntunin er farin af stað. Ég pantaði slatta af allskonar núna. Mér var lofað minni töfum núna, ég er að verða aðeins meiri VIP hjá þeim :)
Sendingin á að berast til landsins í kringum næstu verslunarmannahelgi.
10-18" breiðar felgur í nokkrum gatadeilingum. Ég fæ líka Króm núna!
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 29.mar 2019, 12:37

Úú.. hvað kostar krómið?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 29.mar 2019, 13:12

íbbi wrote:Úú.. hvað kostar krómið?

Ég er ekki alveg búinn að reikna það. En það er töluvert dýrara í innkaupum. Ég verð með öll verð klár í sumar. Fylgist með :-)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 31.mar 2019, 18:52

Þónokkur áhugi er á hvað ég pantaði. Ég skal bara setja inn listann hér af því sem er til að fara á lager, sérpantanirnar klippti ég út. Mis mikið í hverri stærð, sumt bara einn gang en annað meira.
Ég ætla ekki að taka frá pantanir að sinni, sé til þegar nær líður afhendingu.


17X14 steel wheel 17x14, PCD:5-114.3,C/B :78.3, ET:-83 with ears Silver
17X12 steel wheel 17x12, PCD:5-127, C/B:78.3 ET:-57 with ears silver
17x14 steel wheel 17x14, PCD:5-127,C/B 78.3 ET:--83 with ears Silver
17x10 steel wheel 17x10, PCD:5-139.7,C/B 110 ET:--32 chrome
17x14 steel wheel 17x14, PCD:5-139.7, C/B:110 ET:-83 with ears Silver
17x10 steel wheel 17x10, PCD:5-150,C/B 110 ET:--32 silver
17x12 steel wheel 17x12, PCD:5-150, C/B:110 ET:-57 chrome
17x12 steel wheel 17x12, PCD:5-150, C/B:110 ET:-57 silver
17x14 steel wheel 17x14, PCD:5-150, C/B:110 ET:-83 with ears Silver
17x16 steel wheel 17x16, PCD:5-150, C/B:110 ET:-108 with ears silver
16x16 steel wheel 16x16, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-108 with ears silver
17x10 steel wheel 17x10, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-32 chrome
17x10 steel wheel 17x10, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-32 silver
17x12 steel wheel 17x12, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-57 chrome
17x12 steel wheel 17x12, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-57 with ears silver
17x12 steel wheel 17x12, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-57 with ears black
17x14 steel wheel 17x14, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-83 with ears silver
17x14 steel wheel 17x14, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-83 with ears black
17x16 steel wheel 17x16, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-108 with ears silver
17x16 steel wheel 17x16, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-108 with ears black
17x18 steel wheel 17x18, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-133 with ears silver
17x14 steel wheel 17x14, PCD:6-139.7, C/B:110 ET:-83 chrome
17x16 steel wheel 17x16, PCD:8-170, C/B:131 ET:-108 with ears Silver
17x14 steel wheel 17x14, PCD:8-165.1, C/B:124, ET:-83 with ears silver
17x16 steel wheel 17x16, PCD:8-165.1, C/B:124,ET:-108 with ears silver
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 20.jún 2019, 14:16

4.jpg
4.jpg (215.56 KiB) Viewed 19609 times

6.jpg
6.jpg (173.24 KiB) Viewed 19609 times


Þessar koma eftir 2 mánuði. Og nokkrar í viðbót.

Nú eru arctictrucks menn að auglýsa flottar álfelgur á verði sem ég man ekki eftir að hafa séð áður. Er ég að hræra upp í markaðnum? :-)
Ég er hæstánægður með þetta hjá þeim, þetta er okkur jeppamönnum til hagsbóta.

Kv. Elli
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá íbbi » 20.jún 2019, 18:26

varstu kominn með verð á krómið?

þrælflottar að sjá
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfuðpaurinn
Innlegg: 104
Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
Fullt nafn: Hjörtur Dungal

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá Höfuðpaurinn » 21.jún 2019, 11:32

Nú ferðu alveg með mig, ég þarf greinilega að safna fyrir króminu líka.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 21.jún 2019, 17:05

Krómið er dýrara, ég er ekki búinn að reikna það nákvæmlega en mér sýnist það vera 50% dýrara.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 20.aug 2019, 22:24

Næsta sending er að lenda, fullt til í allskonar deilingum og breiddum, króm og allskonar.
Þegar ég verð kominn með þetta inná gólf og tilbúið til afhendingar þá opna ég vefbúð á jeppafelgur.is
Það verður væntanlega um helgina. Ég læt vita :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 22.aug 2019, 14:47

Fyrsta tilkynning kemur að sjálfsögðu á jeppaspjallið.
Felgurnar eru komnar inn í hús hjá mér og tilbúnar til afgeiðslu.
Vefbúð þar sem hægt er að tryggja sér eintak, sjá myndir og upplýsingar er komin inn á https://www.jeppafelgur.is/vefverslun
Takmarkað magn er til svo fyrstur kemur, fyrstur fær. Nokkrar týpur eru eingöngu til í einum gangi.

Gleðileg jól :)
http://www.jeppafelgur.is/


snowflake
Innlegg: 67
Skráður: 13.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Haraldur Arnarson
Bíltegund: LR Defender 38”

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá snowflake » 23.aug 2019, 14:49

Sæll,

áttu eða væntanlegt 17" felgur fyrir land rover defender 5 gata?

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 25.aug 2019, 20:46

snowflake wrote:Sæll,

áttu eða væntanlegt 17" felgur fyrir land rover defender 5 gata?


Ég ætla að reyna að ná því í næstu sendingu. Eftirspurn eftir þessari deilingu var engin í upphafi en nú er hún að skila sér. Ég vona að ég nái næstu sendingu fyrir sumardekkin :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 15.sep 2019, 15:15

Nú fara menn að huga að dekkjum fyrir veturinn. Og felgum líka í einhvverjum tilfellum. Bara að minna á mig.
17x14 6 gata er hot seller og eru þær að klárast í gráum lit, núna eru bara 4 gangar eftir af því. Á 8 ganga í svörtu og 2 í krómi.
Og svo fullt af allskonar öðru líka, meðal annars undir 100 krúser sem lítið framboð hefur verið af áður.
Allt um hvað er til í vefversluninni hjá mér. https://www.jeppafelgur.is/vefverslun
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 08.feb 2020, 22:59

Nú er ég að byrja að teikna upp næstu sendingu sem ég ráðgeri að komi til landsins í ágúst 2020. Sérpöntun á felgum er möguleg og margt í boði. Endilega setjið ykkur í samband við mig ef þið viljið óskafelgurnar fyrir næsta vetur á frábæru verði. Ég tek við fyrirspurnum og spjalli bæði í síma 866-6443 og tölvupósti, jeppafelgur@jeppafelgur.is

Þeir sem hafa sent mér fyrirspurn undanfarna mánuði um sérpöntun hafa fengið eða eru um það bil að fá póst til áminningar, hvort þeir vilji sérpanta eða ekki.

Ég reikna með að senda út pöntun um miðjan mars, þá tekur við framleiðsla og sending sem tekur uþb. 5 mánuði og lendir þá á Íslandi um miðjan ágúst 2020.
http://www.jeppafelgur.is/


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá rockybaby » 09.feb 2020, 13:45

Sæll Elmar , tekurðu eitthvað af 17x14 með gatadeilinguna 5x165.1 sem er gatadeilingin á Land Rover Defender . Backspace þarf að vera 113mm. mbkv Árni

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 09.feb 2020, 14:06

Já ég hafði hugsað mér að taka undir defender. Þeir eru býsna þyrstir í felgur, defender karlarnir.
http://www.jeppafelgur.is/


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá rockybaby » 09.feb 2020, 14:44

flott að heyra líklegt að ég taki einn felgugang hjá þér ef hann verður með þessu backspace mbkv Árni

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá ellisnorra » 19.sep 2020, 17:17

Langaði að bæta inní þennan þráð að það var heldur betur pakkadagur hjá mér í vikunni. Fullur gámur, 316 felgur og nokkur beadlock kit. Ég er á fullu að selja út, mikil eftirspurn og 3 týpur af 36 uppseldar. Úrvalið má sjá inná Jeppafelgur.is
Takk fyrir góðar móttökur félagar.
http://www.jeppafelgur.is/


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Hóppöntun á felgum

Postfrá rockybaby » 19.sep 2020, 22:12

sæll ekkert af 17x14 í Defender felgum mbkv


Til baka á “Dekk og felgur”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir