Gamall Ram. uppgerð og breytingar

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 13.feb 2019, 08:19

takk fyrir það, það gleður mig að heyra, svona þar sem ég hef verið að finna talsvert upp hjólið í þessu

áætlaðar þyngdartölur er auðvitað bara skot út í loftið á þessu stigi, en m.v að ég haldi núverandi hásingum og millikassa (9.25 d44 og 231HD) þá held ég að hann vikti ekki ósvipað og patrol. hann vitkaði 2420kg fyrir breytingu, og mér finnst ekki ósennilegt að hann að hann sé í rúmum 2.5 á 38 tommuni. bíll sem ég veit af sem er kominn á D60 að framan og aftan og með mun stærri millikassa ásamt aukatank, loftdælum og öllu tilheyrandi stendur í rétt rúmum 2.8t

eins og hann stendur núna, þá er ég nokkuð viss um að 44" myndi ekki passa undir hann, en er nokkuð viss um að að 41-42" myndi sleppa, ef ég miða við bílinn hjá gæa (petrolhead) sem er minna skorinn og virðist í álíka hæð. hún myndi eflaust fara undir að aftan vandræðalaust, en hásingin þyrfti að fara fram um a.m.k 6cm og bíllinn upp um ca 4 cm í viðbót.

hugmyndin akkurat þessa stundina, sem breytist reyndar frá degi til dags er að rúlla áfram með hann svona nokkurnveginn eins og hann er, en reyna að ganga frá honum þannig að það verði sem minnst mál að útbúa hann svo fyrir stærri túttur þegar þar að kemur


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá petrolhead » 13.feb 2019, 15:21

Ég mundi telja þessa þyngdar ágiskun hjá þér mjög nærri lagi, minn vigtaði 2580 með upprunalegum hásingum á 38" og með mig innanborðs og það munar alveg að hafa gömlu fitubolluna með í tölunni eða heil 70kg svo bíllinn hefur verið 2510 einn og sér.

Með hækkunina þá er minn með 2" hækkun undir gormunum og 41" er að narta í í beygjum, held að það sé ekki annað í stöðunni í þessum bílum en að færa framhásinguna framar ef það á að fara eitthvað stærra en 38" undir þá, var alveg laus við allt nart meðan ég var á 38"

En gaman að sjá þann gamla farinn að standa á eigin fótum aftur :-D

MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 13.feb 2019, 17:16

Mig nefnilega grunar að þinn sé meira hækkaður.. og þá vegna þess hve aftarlega í hjólaskálina hjólin eru komin, og að það hafi verið búið að breyta skástífuni

Ég get ekki séð að minn sé farinn að þjást af þessu

En það getur svosum blekkt mig að komast ekki nógu langt frá honum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1233
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá StefánDal » 13.feb 2019, 20:39

Flottur. Þú mættir gera okkur þann greiða að keyra hann út úr skúrnum og taka myndir. Svo maður sjái hvernig hann samsvarar sér :)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 13.feb 2019, 21:53

það er nú eitthvað sem mig langar að sjá líka :) næsta "útferð" er plönuð þegar við kippum pallinum af
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 15.feb 2019, 23:55

sauð hann fastann að aftan,

þá er ég ekki að tala um ESAB lás, heldur i sömu hæð og hann er að framan, svona fyrsta skrefið í að undirbúa að fara smíða 4/5 link undir hann

svo beið mín hjólaskálin góða, hún klárar sig víst ekki sjálf, og hvað þá sú sem bíður á eftir henni, sem er blessunarlega sú síðasta

ég nota fremsta búinn af hurðini til að fá góðann kant undir brettakantinn, og sauð svo plötu frá honum í hurðastafinn til að loka inn í hurðafalsið
Viðhengi
20190214_183759.jpg
20190214_183759.jpg (2.61 MiB) Viewed 41142 times
20190215_215227.jpg
20190215_215227.jpg (2.49 MiB) Viewed 41142 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 16.feb 2019, 23:49

svona til að leggja mitt af mörkum við að halda lífi í spjallinu held ég áfram að dæla inn smáskömmtum


ég er búinn að vera díla við neðsta partinn, þar mættust síls og hurðastafurinn og flr sem ég var búinn að opna upp, auk þess þurfti ég að finna leið til að fá hurðina til að opnast án þess að rífa kantinn með sér, og síðast en ekki síst að finna ásættanlega leið til að festa kantinn, ég hef verið að rena skoða þetta í þeim römum sem ég þekki til með littlum árangri, en hefur sýnst menn fara ýmsar leiðir í þessu. þ.a.m að fjarlægja allt þaðan og negla einni franski í gegn um kantinn upp í sílann neðst niðri.

ég lokaði hurðastafnum sílsanum og því sem var búið að skera, skar framan af hurðini og sauð þann part við sílsann til að fá fast undir kantinn, svo sauð ég rær á bakvið þannig að nú get ég boltað kantinn á.

hurðin opnast fínt og rekst ekki í, kanturinn situr að mér sýnist eins og hann á að gera. ég þarf að spæna aðeins framan að samskeytunum á sílsunum og snyrta þetta aðeins til. þá get ég farið að reyna ryðverja þetta
Viðhengi
20190216_231717.jpg
20190216_231717.jpg (2.07 MiB) Viewed 41042 times
20190216_231703.jpg
20190216_231703.jpg (2.11 MiB) Viewed 41042 times
20190216_231655.jpg
20190216_231655.jpg (1.96 MiB) Viewed 41042 times
20190216_225032.jpg
20190216_225032.jpg (2.34 MiB) Viewed 41042 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá svarti sambo » 17.feb 2019, 00:03

Heldur þú að þú komir ekki til með að fá smá nudd á kant og hurð, þar se,m að þetta er að kyssast. En hefði ekki bara verið betra að breyta aðeins boganum í kantinum, sérstaklega þar sem þú ert að fara í hásingafærslu.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 17.feb 2019, 00:07

nei hurðinn sleppur alveg við kantinn, ég tók smá og smá af henni þangað til hún gat hreyfst alveg frí
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1922
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá Sævar Örn » 18.feb 2019, 22:29

þetta er flott hjá þér félagi og gaman að fylgjast með, þú heldur spjallinu á lífi ég geri lítið í mínum bíl nema fylla dísel og það er ekki mikið um það að segja hann bara er að virka loks á ég þannig bíl tími tilkominn

varðandi brettakantinn þú gerir ráð fyrir smá snjó og klaka þá er þetta ekkert mál og lítur vel út
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 18.feb 2019, 22:58

takk fyrir það vinur.

já mér hefur fundist spjallið hafa verið nánast alveg stopp upp á síðkastið, og reyni því að dæla inn einhverju í þeirri von um að menn geri slíkt hið sama



já það væri viturlegt að skila eftir smá rýmd fyrir klaka, og ekki of seint að kippa því í liðinn
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá IceViking » 19.feb 2019, 01:08

Hvad meinidi med snjo og klaka. Eg er engan veginn ad kveikja..

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 19.feb 2019, 12:28

Þar sem það er skorið úr hurðini fyrir kantinum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá IceViking » 19.feb 2019, 23:25

Jà kveikti eftir ad skrifadi.
En þetta er hrikalega snyrtilegt hja þer. Hvada gorma tokstu sd framan?. Originsl eda?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 19.feb 2019, 23:31

takk fyrir það. þetta eru skyjacker gormar
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Ragnar Karl
Innlegg: 72
Skráður: 23.apr 2010, 21:44
Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá Ragnar Karl » 20.feb 2019, 12:16

Sælir.

Gormarnir sem þú fékkst þér undir hann að framan eiga þeir að lyfta honum eitthvað?
Núna þegar hann tyllir í hjólin hvað mælast gormarnir þá langir?

kv Ragnar Karl

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 20.feb 2019, 12:27

Þeir eiga að lyfta honum um 7.6cm, hitt verð ég að mæla, bíllinn stendur að vísu ekki í hjólin þessa stundina
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá IceViking » 20.feb 2019, 18:47

Eg er komin a tad ad ibbi haldi tessari sidu gangandi. Tad er ekkert lif herna. Vel gert ibbi

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 20.feb 2019, 20:19

haha, það er helvíti slæmt þegar wannabe jeppamaðurinn er orðinn sá hævarasti :)
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 20.feb 2019, 23:25

tók aðeins meira úr hurðini
Viðhengi
20190220_212405.jpg
20190220_212405.jpg (2.68 MiB) Viewed 40648 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 21.feb 2019, 08:04

Ragnar karl Gormurinn mældist um 40cm, bílinn stendur með búkka undir hásingunum og pressun á gorminn væntanlega svipuð
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 23.feb 2019, 00:37

þá er búið að zinka, kítta,grunna og svo sprauta undirvagnskvoðu yfir allt. á morgun er það svo hin hjólaskálin
Viðhengi
20190223_001351.jpg
20190223_001351.jpg (2.34 MiB) Viewed 40544 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 306
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá elli rmr » 23.feb 2019, 10:05

flott gert og vandaður frágangur:D


Ragnar Karl
Innlegg: 72
Skráður: 23.apr 2010, 21:44
Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá Ragnar Karl » 23.feb 2019, 12:55

Takk fyrir þessa mælingu.

Þarf að mæla hvað þessir gormar eru orðið lúinir hjá mér, grunar að þetta séu engnir 40 cm eftir 24 ára notkun og þar af 10 ára misnotkun.
kv Ragnar

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 23.feb 2019, 13:41

þeir voru svona 7-10cm hærri en orginal gormarnir þegar báðir stóðu á gólfinu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 23.feb 2019, 18:49

maður gat aðeins velt honum fyrir sér úr fjarlægð í dag
Viðhengi
52898485_10216739178865764_2111012220241444864_o.jpg
52898485_10216739178865764_2111012220241444864_o.jpg (670.8 KiB) Viewed 40465 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 24.feb 2019, 21:55

þá er næsta vitleysa tekin við..

það þarf aðeins meiri útsjónasemi við þetta bretti þar sem það var ca hálfnað við að skera úr fyrir 38" sjálft að eigið frumkvæði, búið að dunda sér við það síðustu áratugina án þess að spurja einn eða neinn

ég þarf að bæta rennin við það sem ég get svo skorið úr aftur til að fá sama lag á það og hitt brettið, einnig var hjólaskálin sjálf orðin helvíti ryðguð, í meirihlutanum af brettinu kom það ekki að sök þar sem ég skar langt út fyrir ryðgaða svæðið, en í neðanverðri skálini aftan til þá notaðist ég við renning úr skálini til að sjóða nýja partinn við, þarna þarf ég þá annaðhvort að smíða þann renning upp eftir hinum eða smíða þetta bretti örlítið frábrugðið hinu, sem ég kýs síður.

engu siður óháð hvaðða aðferð ég enda á að fara þá var þetta alltaf ónýtt bretti hvort sem er, þannig að ég er ekki að hætta heilum hlut
Viðhengi
20190224_211822.jpg
20190224_211822.jpg (2.35 MiB) Viewed 40367 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá petrolhead » 01.mar 2019, 06:43

Íbbi; hvar keyptir þú framgormana og hvaða verð var á þeim ?
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 01.mar 2019, 12:35

Ég verslaði þá beint frá skyjacker

Þeir voru rándýrir, 25 kall úti og tvöfalt það hingað komnir
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 09.mar 2019, 13:54

eftir viku pásu sökum einhverra djöflaflensu þá var ráðist á hjólaskálina að nýju. ekki búinn að skera, en langt kominn
Viðhengi
20190308_230138.jpg
20190308_230138.jpg (2.34 MiB) Viewed 39679 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 10.apr 2019, 00:13

það hefur lítið gerst svona m.v tímann frá síðasta innleggi, en ég kláraði þessa síðustu hjólaskál

eins og hafði áður komið fram var þetta bretti gjörsamlega horfið, þannig að þegar ég var búinn að skera allt ryð úr því þá þurfti ég að byrja á að bæta í það svo ég gæti merkt fyrir kantinum og svo skorið úr. þannig að það var vitað fyrirfram að það yrði ströggl að ná þessu bretti eins og hinu brettinu,

ég sagði í byrjun að ef ég næði að möndla nothæft bretti úr þessu væri það sigur út af fyrir sig, þannig að þegar á hólminn var komið ákvað ég að vera ekkert að slípa suðurnar alveg niður eins og ég gerði hinumeginn og kítta allt í drasl bak og fyrir, það fer afskaplega í taugarnar á mér hvað útlitið varðar eða þjónar vonandi sínum tilgang engu síður. svo þegar ég var að sprauta undirvagnskvoðuni yfir þetta fékk ég gallaðann brúsa sem sullaði fyrst bara glærum vökva á þetta og skaut svo þessum líka fínu svörtu þykku klessum í þetta svona til málamiðlana,

en þá er loksins hægt að fara færa sig yfir á næsta hluta verkefnisins.
Viðhengi
20190408_203400.jpg
20190408_203400.jpg (2.59 MiB) Viewed 39244 times
20190406_232612.jpg
20190406_232612.jpg (2.45 MiB) Viewed 39244 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 12.apr 2019, 21:42

þessi fékk aðeins að kíkja út, þá gat maður velt honum fyrir sér í heild sinni
Viðhengi
20190412_205458.jpg
20190412_205458.jpg (4.21 MiB) Viewed 39121 time
20190412_205532.jpg
20190412_205532.jpg (4.9 MiB) Viewed 39121 time
20190412_205612.jpg
20190412_205612.jpg (6.71 MiB) Viewed 39121 time
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 306
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá elli rmr » 12.apr 2019, 22:45

samsvarar sér flott og sjálfsögðu fanstu snjóskafl til að leggja honum í :D
.
.
.
.
.
Gott aað venja hann við ....

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 12.apr 2019, 22:58

já mér finnst hann samsvara sér ljómandi vel bara, hækkunin er spot on

já alveg síðustu forvör að þrykkja í skafl :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 13.apr 2019, 19:10

pallurinn farinn af
Viðhengi
20190413_180849.jpg
20190413_180849.jpg (5.18 MiB) Viewed 39032 times
20190413_180300.jpg
20190413_180300.jpg (4.54 MiB) Viewed 39032 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 22.apr 2019, 19:07

djöfulsins veisla í gangi núna, er búinn að standa úti og sandblása í dag, græjan ræður svosum við þetta, en magnið af sandi sem hún fer með er svo gríðarlegt að ég hætti og fór að rokka þetta bara, þetta verða einhverjir dagar með þessu áframhaldi. helvítis tektíll
Viðhengi
20190422_170453.jpg
20190422_170453.jpg (5.61 MiB) Viewed 38856 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


bjornsnaer
Innlegg: 6
Skráður: 28.mar 2018, 17:18
Fullt nafn: Björn Snær

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá bjornsnaer » 22.apr 2019, 19:24

Er mikið ryð að finna undir tektílnum?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 22.apr 2019, 21:19

mér sýnist grindin vera afskaplega svipuð undir honum og þar sem hann var ekki.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 28.apr 2019, 18:25

dropinn holar steininn
Viðhengi
58543084_290678101859671_5575844749757120512_n.jpg
58543084_290678101859671_5575844749757120512_n.jpg (553.94 KiB) Viewed 38672 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 28.maí 2019, 23:53

þetta gerist hægt þessa dagana, breytingar á frystitogara og skóli að þvælast fyrir tómstundunum.


ég er aðeins byrjaður að spá í afturfjöðrun, ég var farinn að standa mig af því að íhuga að geyma bara 5 link smíði og dreif mig út í skúr og skar allt undan honum til að drepa þær pælingar.

ég fékk teikningar af stífuvösum, ættuðum frá toyota breytingum úr hilux. ég breytti þeim aðeins m.v teikninguna, hækkaði efri stífuna upp um 5cm, bilið á milli stífanna er þá 25cm, sem 0.75% af hæð dekkjana, sem ég las einhverstaðar hérna að væri alveg málið.

mér finnst ansi langt á milli þeirra að sjá. og mér finnst neðri spyrnan alltof lág. það eru 30cm undir hana

meðfylgjandi á mynd má sjá fjöðrun úr málningarsköptum og lausan gorm, ég vill meina að við verðum allir með þetta svona innan nokkura ára
Viðhengi
61480076_301730697428354_3520879237093392384_n.jpg
61480076_301730697428354_3520879237093392384_n.jpg (296.25 KiB) Viewed 38124 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur