Góðan daginn 
Ef maður fer með breyttan bíl í skoðun og hann er með aukaljós sem eru ótengd, fær maður athugasemd út á það?
			
									
									Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
- 
				petrolhead
 - Innlegg: 343
 - Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
 - Fullt nafn: Garðar Tryggvason
 - Bíltegund: Dodge Ram
 
Re: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
Ég fékk amk einu sinni athugasemd út á þetta atriði, þurfti annað hvort að tengja þau eða taka af bílnum. Það eru all nokkur ár síðan þetta var svo þetta gæti verið breytt í dag en á síður von á því.
Mbk
Gæi
			
									
										Mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
						Re: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
já. ef ljós eru á bílnum verða þau að virka,
			
									
										1996 Dodge Ram. 38"  eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
						1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
- 
				
Sævar Örn
 - Innlegg: 1933
 - Skráður: 31.jan 2010, 19:27
 - Fullt nafn: Sævar Örn
 - Bíltegund: Hilux
 - Staðsetning: Reykjavik
 - Hafa samband:
 
Re: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
https://www.samgongustofa.is/media/umfe ... utgafa.pdf
sjá Bls. 10
Kastarar ótengdir eða lýsa ekki dæming 2 endurskoðun
			
									
										sjá Bls. 10
Kastarar ótengdir eða lýsa ekki dæming 2 endurskoðun
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
Takk fyrir þetta.
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur