Loftkútar


Höfundur þráðar
jk2
Innlegg: 30
Skráður: 20.nóv 2011, 13:33
Fullt nafn: Jónas Jóhann Karlsson

Loftkútar

Postfrá jk2 » 04.sep 2018, 12:55

Er 3 kg slökkvitæki nógu stórt sem loftkútur fyrir bíl sem er á 38 "dekkjum ?

Hvað eru menn oftast með stóra kúta ?



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Loftkútar

Postfrá Sævar Örn » 04.sep 2018, 18:18

Ég er með 25l bremsuforðakút úr vörubíl(fæst hjá ET Verslun) fyrir lítið fé.

Þennan kút fylli ég á c.a 2 mínútum frá 0 og í 130 psi með tveimur T-Maxx dælum á pressustandi, með þessum kút get ég notað loftverkfæri vandræðalaust, og fylli 38" dekk frá 0 til 25 psi á 45 sekúndum.

Þennan kút nota ég bara vegna þess að ég kem honum fyrir, það er ekki sjálfgefið að koma svona kútum fyrir en auðvitað er það gott, ef pláss býður upp á það, en að mínu mati er hvaða kútstærð sem er betri en engin, þ.e. til að skjóta í dekk, og til að geta safnað loftinu sem annars blæs beint út meðan gengið er milli dekkja til að pumpa í.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Loftkútar

Postfrá petrolhead » 07.sep 2018, 09:11

Sævar; manstu nokkuð c.a. málin á þessum kút sem þú ert með ?
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Loftkútar

Postfrá Sævar Örn » 07.sep 2018, 09:20

hringdu í et verslun það eru til margar stærðir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Loftkútar

Postfrá petrolhead » 07.sep 2018, 11:06

Takk fyrir Sævar.
Dodge Ram 1500/2500-40"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: villi58 og 25 gestir