Demparar endalaust úrval

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
FORDJONNI
Innlegg: 26
Skráður: 10.aug 2010, 19:27
Fullt nafn: Jón Bjarnason
Bíltegund: Ranger

Demparar endalaust úrval

Postfrá FORDJONNI » 31.aug 2018, 09:24

Ég er með bíl sem er 2.3tonn á 1200kílóa púðum.
Hvernig demparar eru góðir í þetta?
einvirkir?
linir saman stífir sundur?



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Demparar endalaust úrval

Postfrá Startarinn » 31.aug 2018, 18:57

Það er lítið í boði af einvirkum dempurum, en ég fór í rancho5000 á hilux hjá mér með sömu púðum, þeir eru til í ýmsa bíla. og komu ágætlega út í hilux. Eru heldur ekki dýrir ef maður pantar sjálfur að utan
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Demparar endalaust úrval

Postfrá jongud » 01.sep 2018, 11:25

Startarinn wrote:Það er lítið í boði af einvirkum dempurum, en ég fór í rancho5000 á hilux hjá mér með sömu púðum, þeir eru til í ýmsa bíla. og komu ágætlega út í hilux. Eru heldur ekki dýrir ef maður pantar sjálfur að utan


Rancho 5000 með loftpúðum? Og svo segja aðrir að maður þurfi að kaupa rándýra séruppsetta Koni !
Allavega gott að vita að það er hægt að bjarga sér á þeim áður en maður fer út í eitthvað dýrara.

User avatar

Höfundur þráðar
FORDJONNI
Innlegg: 26
Skráður: 10.aug 2010, 19:27
Fullt nafn: Jón Bjarnason
Bíltegund: Ranger

Re: Demparar endalaust úrval

Postfrá FORDJONNI » 01.sep 2018, 11:36

Ég keifti einmitt rándíra koni dempara í annan bíl á púðum en þeir voru ónítir eftir eitt og hálft ár

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Demparar endalaust úrval

Postfrá Gulli J » 03.sep 2018, 20:33

Koni hafa reynst mér mjög vel, verið með þá á bíl með 800kg púðum og kom fínt út og ekkert að endingu.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Demparar endalaust úrval

Postfrá Startarinn » 20.sep 2018, 01:59

jongud wrote:
Startarinn wrote:Það er lítið í boði af einvirkum dempurum, en ég fór í rancho5000 á hilux hjá mér með sömu púðum, þeir eru til í ýmsa bíla. og komu ágætlega út í hilux. Eru heldur ekki dýrir ef maður pantar sjálfur að utan


Rancho 5000 með loftpúðum? Og svo segja aðrir að maður þurfi að kaupa rándýra séruppsetta Koni !
Allavega gott að vita að það er hægt að bjarga sér á þeim áður en maður fer út í eitthvað dýrara.


Ég fékk allavega það sem ég þurfti út úr þeim, bíllinn var þolanlega mjúkur og hásingin hoppaði ekki eins og hún gerði í vissu færi með orginal 4runner dempurum.
Ég mátaði orginal 80 cruiser dempara í bílinn og tók 1 hring um hverfið, ég hefði alveg eins getað soðið hásinguna fasta.

Þetta var radius arma fjöðrun með dempara festingarnar fyrir aftan hásingu
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir