Pajero/Montero 3.5/3.8 framdrif....

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
maxi
Innlegg: 88
Skráður: 23.mar 2010, 12:03
Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
Bíltegund: 2007 Navigator

Pajero/Montero 3.5/3.8 framdrif....

Postfrá maxi » 04.júl 2018, 13:41

Er með 2001 Montero Limited 3.5 sem virðist vera farin lega eða eitthvað í framdrifinu, hann syngur að framan vinstramegin eins og hjólalegan sé farin..en hjólalegan er fín en tók aftur á móti eftir gjökti þar sem öxullinn fer inn í drifið....það er hægt að vagga innri CV smá upp og niður...svo finnst mér helst til mikið hlaup þegar ég sný innskaftinu fram og til baka .. alveg ca.1cm og svoldið klonk hljóð í drifinu.

Spurt er....á maður að vera að eiga eitthvað við þetta..ss opna og reyna að laga eða bara að finna annað drif?

Og svo hitt..veit einhver hvort framdrifið úr 3.8 bílnum (USA eftir 2004) gengur í eldri 3.5 bílinn (sama boddy)?

Maxi




Höfundur þráðar
maxi
Innlegg: 88
Skráður: 23.mar 2010, 12:03
Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
Bíltegund: 2007 Navigator

Re: Pajero/Montero 3.5/3.8 framdrif....

Postfrá maxi » 10.júl 2018, 11:23

Svarið við því hvort drifin gangi á milli.... eftir mikið Gúggl .... er já og nei... það fer eftir skiptingunni í bílunum. Það eru ekki sömu hlutföll í 4 gíra AT bílunum og 5 gíra AT bílunum...4:30 í 5 gíra og 4:82 minnir mig í 4 gíra...... ég skoðaði bara bvensín bíla þannig að ekki víst að þetta gildi um diesel bíla.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Pajero/Montero 3.5/3.8 framdrif....

Postfrá íbbi » 11.júl 2018, 06:32

Þar sem þetta er limited bíll þá er hann 5 gíra
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir