Dekka vél viðhald


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Dekka vél viðhald

Postfrá sukkaturbo » 09.maí 2018, 18:28

Jamm dekkvélinn mín hefur alla tíð frá því ég fékk hana átt í vandræðum með að þrýsta dekkum af felgum og hefur vantað kraft til þess. Rifum hana í sundur og skoðuðum loft tjakkinn sem sér um það.Þá kom í ljós að membrustykkið var kross sprungið og lak í gegnum það á mörgum stöðum.Góður félagi sauð í þetta fyrir okkur með ál suðu.En það lekur áfram en minna. Settum resin með herði í og heltum sirka 1 cm þykku lagi til að loka öllum mögulegum götum.Best væri að fá þessa membru og stimpil nýtt.Innan málið í hólkunum sem umlikur stimpilinn er 18,56 sirka cm veit ekki hvað það er í tommum en tel þetta vera 6" stimpil og svo gúmí þétti hringir.Þessi vél heitir AX-512.Hvar er best að leita eftir varahlutum í þetta.Kanski einhver sem á svona vél sem er verið að rífa í varahluti.Væri gott að fá að vita af því
Viðhengi
DSCN5292.JPG
DSCN5292.JPG (4.85 MiB) Viewed 2121 time
DSCN5291.JPG
DSCN5291.JPG (4.93 MiB) Viewed 2121 time
DSCN5290.JPG
DSCN5290.JPG (4.86 MiB) Viewed 2121 time



User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Dekka vél viðhald

Postfrá draugsii » 09.maí 2018, 20:06

Sæll heyrðu í Togga í dekkjahöllinni á ak mér sýnist þetta vera svipað og í vélunum sem við erum með
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekka vél viðhald

Postfrá sukkaturbo » 09.maí 2018, 21:07

jamm takk Hilmar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir