Vefmyndavélar á hálendinu 2018

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá Sævar Örn » 13.jan 2018, 21:56

Það hafa ýmsar vefmyndavélar verið brúkaðar í og við fjallaskála gegnum árin, sumar ganga endalaust, aðrar eru dottnar út.

Mig langar að safna þeim saman sem ég veit um, og aðrir mega endilega bæta við þeim sem ég tel ekki upp sjálfur

Hveravellir, Bein útsending - http://hveravellir.is/live-camera/

Kerlingarfjöll, Bein útsending - http://kerlingarfjoll.is/webcams/

Landmannalaugar, Nokkrar myndir á dag - http://liv.is/webcam/laugar/

Laugafell, Nokkrar myndir á dag - http://liv.is/webcam/laugafell/


Ég skal bæta fleirum við í þennan upphaflega póst, ef menn benda á fleiri myndavélar sem gott er og gaman að fylgjast með á hálendinu.



**Viðbót 14.1. 18 kl 10.40 : Ef menn svara þræðinum líkt og gert hefur verið hér fyrir neðan er óþarfi fyrir mig að bæta upplýsingum við í þennan upphaflega póst.
Síðast breytt af Sævar Örn þann 14.jan 2018, 10:41, breytt 1 sinni samtals.


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá elli rmr » 13.jan 2018, 22:52

Þessi er innì tjaldafelli Rìkið
http://itsneverthenetwork.com/rikid/#678

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá jongud » 14.jan 2018, 10:27

Veiðivötn.
(Þessi er að vísu óvirk í bili, en viðgerð er á döfinni)
http://veidivotn.is/vefmyndavel.htm

Önnur frá Hveravöllum.
http://www.vedur.is/vedur/athuganir/vefmyndavelar/hveravellir/


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá elli rmr » 17.des 2018, 10:59

hefur eithvað bæst við af vefmyndavélum ???

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá -Hjalti- » 18.jan 2019, 11:19

Upp
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá elli rmr » 11.mar 2019, 18:19

Klaki skáli upp við langjökul Húsafellsmeiginn :D

http://vedur.mogt.is/harbor/?action=Sta ... arborid=27


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá elli rmr » 08.apr 2019, 21:13

Vefmyndavél uppí Setri.... eða við veðurathugunarstöð fyrir neðan Setrið

https://www.f4x4.is/skalar/setrid/setrid-vefmyndavel/


Victor
Innlegg: 91
Skráður: 20.sep 2010, 10:46
Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
Bíltegund: Range Rover Classic
Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá Victor » 27.aug 2019, 16:39

Er kominn tími á uppfærslu á þessum þræði ?
Helmingurinn virkar ekki =)
Range Rover Classic 1982 38" tdi300


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá elli rmr » 07.okt 2019, 09:15

Úff Þetta er bara þunglyndi....

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá Sævar Örn » 24.okt 2019, 07:48

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

muggur
Innlegg: 353
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá muggur » 24.okt 2019, 12:21

----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá Óskar - Einfari » 14.nóv 2019, 11:06

Mounteineers. Geldingafell/Bláfellsháls ásamt Jaka: https://mountaineers.is/about/webcam/
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Postfrá elli rmr » 10.jan 2021, 08:57

Það þyrfti að uppfæra eithvað af linkum þarna.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir