Sælir spjallfélagar
Vitið þið hvar hægt er að kaupa auka bensintank fyrir lc90 og hver sér um uppsetningu ?
Kveðja Rögnvaldur
Aukatank
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Aukatank
Það er hægt að nota tank úr 4Runner sem aukatank,
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=26&t=33898
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=26&t=33898
Re: Aukatank
Ég á fínan tank handa þér. Er 70 lítrar og kemur úr 4Runner 1998 sem var ekinn 15.000km þannig að hann er eins og nýr. Á að smell passa í LC90.
Getur haft samband í 896-7719 ef þú hefur áhuga.
Kv. Smári.
Getur haft samband í 896-7719 ef þú hefur áhuga.
Kv. Smári.
Re: Aukatank
Já, grindurnar í 4runner 1996+ eru held ég bara nákvæmlega eins og LC90, allavega mjög nálægt, og festingar fyrir tanka bæði að aftan þar sem tankurinn er í Cruiser og vinstramegin framanvið hásingu þar sem hann er hafður í 4Runner. Minn LC90 er amk með tankafestingar þar sem tankurinn er original í 4Runnernum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
Re: Aukatank
Sælir og takk fyrir svörin.
Ég ætla að kaupa tankinn hans Smára og bið þá hjá Breyti um að koma honum undir bílnum.
Gleðilega hátíð,
Rögnvaldur
Ég ætla að kaupa tankinn hans Smára og bið þá hjá Breyti um að koma honum undir bílnum.
Gleðilega hátíð,
Rögnvaldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
Re: Aukatank
Sælir spjallfélagar,
Nú ætlaði ég mér að kaupa tankinn hans Smára en nú kom í ljós að hvorki Breytir né Arctic Trucks eru tilbúin að ganga frá uppsetningu á honum. Nú er spurning hvaða möguleikar eru eftir? Það er kannski hægt að finna einhvern til að setja tankinn undir en hvernig á að koma eldsneyti úr þessum tanki yfir í aðaltankinn ? Þetta er bensínbíll og það má held ég ekki bara nota hvaða rafmagnsdælu sem er í bensín. Spurning með handdælu? Kannski gamaldags en þetta á að verða örrugt og kostnaðurinn á að vera einhvernveginn í hlutfalli við ágóðann.
Eruð þið með einhverjum hugmyndum?
Nú ætlaði ég mér að kaupa tankinn hans Smára en nú kom í ljós að hvorki Breytir né Arctic Trucks eru tilbúin að ganga frá uppsetningu á honum. Nú er spurning hvaða möguleikar eru eftir? Það er kannski hægt að finna einhvern til að setja tankinn undir en hvernig á að koma eldsneyti úr þessum tanki yfir í aðaltankinn ? Þetta er bensínbíll og það má held ég ekki bara nota hvaða rafmagnsdælu sem er í bensín. Spurning með handdælu? Kannski gamaldags en þetta á að verða örrugt og kostnaðurinn á að vera einhvernveginn í hlutfalli við ágóðann.
Eruð þið með einhverjum hugmyndum?
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Aukatank
er þetta orginal tankur úr 4runner?
var téður 4runner bensín?
ef svo er þá ætti að vera dæla í tankinum
ég setti orginal bensíntank úr hilux í minn og nota orginal dæluna í tankinum til að dæla ufir í aðaltankin
var téður 4runner bensín?
ef svo er þá ætti að vera dæla í tankinum
ég setti orginal bensíntank úr hilux í minn og nota orginal dæluna í tankinum til að dæla ufir í aðaltankin
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir