Ísvari - Hvaða tegund?


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Ísvari - Hvaða tegund?

Postfrá thor_man » 01.des 2017, 18:19

Sælir spjallverjar.
Eru einhverjar ísvarategundir sem eru heppilegri fyrir crd-vélar en aðrar? Er með Santa Fe og mér virðist hann hafa haft þörf fyrir slíkt í frostunum undanfarið, nema þá að það sé gæðamunur á díselolíunni milli félaganna.

Kv. Þorvaldur.



User avatar

atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Postfrá atligeysir » 01.des 2017, 22:51

Fyrirtækið sem ég vinn hjá þurfti að hætta að versla olíu við Orkuna/Shell.
Skiptum yfir í N1 og vandamálið hætti. Bílarnir voru að stífla hráolíusíur í massavís.
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Postfrá Startarinn » 03.des 2017, 17:08

Það er ekkert víst að stíflaðar síur hafi neitt að gera með vatn í olíunni. það er nóg að það sé svolítil flotaolía í henni, það yrði enginn var við það nema að þessu leiti.

Marine diesel olían verður t.d. skýuð og stíflar allar síur ef hún fer undir 18¨C
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Postfrá thor_man » 04.des 2017, 20:28

Hmm, já, ég hef eimitt notað mest Orkuna og svo Atlantsolíu..
atligeysir wrote:Fyrirtækið sem ég vinn hjá þurfti að hætta að versla olíu við Orkuna/Shell.
Skiptum yfir í N1 og vandamálið hætti. Bílarnir voru að stífla hráolíusíur í massavís.


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Postfrá thor_man » 09.des 2017, 11:18

Já, setti minnsta skammtinn af þessu rakahreinsiefni frá Kemi í tankinn og þetta smáhökt hvarf nánast samstundis, gott mál. https://kemi.is/verslun/bilavorur/eldsneytisbaetiefni/diesel-fuel-conditioner-baetiefni-i-diseloliu/

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Postfrá Sævar Örn » 09.des 2017, 17:25

Costco er að selja eitthvert bætiefni fyrir eldsneyti held það heiti Ceramizer, þar er einn af kostum þess efnis að það á að hindra rakamyndun í eldsneyti og fjarlægja raka kostar 1600 kall kassi með 5 brúsum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir