Grand Cherokee 38”

User avatar

Höfundur þráðar
Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Grand Cherokee 38”

Postfrá Gilson » 26.nóv 2017, 16:34

Sælir félagar

Ég ætla að bú til smá þráð um jeppa sem ég festi nýverið kaup á. Um er að ræða Grand Cherokee sem stendur á 38” Mudder. Hann er á hásingum undan XJ, D30R að framan með 4.88 hlutföll og ARB loftlás, en D44 að aftan með sama búnað. Vélbúnaður er 5.2 Magnum sem skilar honum ágætlega áfram en aftan á henni er svo sjálfskipting og NP242 millikassi.
Hugmyndin er að fara vel yfir bílinn og gera hann betri.
Læt nokkrar myndir fylgja.
Viðhengi
8BB773BB-EBE8-4425-8126-11399BC027CC.jpeg
Sendingin sem ég fékk frá Bandaríkjunum um daginn. Næstu vikur fara í að koma þessum hlutum fyrir.
8BB773BB-EBE8-4425-8126-11399BC027CC.jpeg (3 MiB) Viewed 6151 time
80E174C9-33C8-475D-9E11-5AD2331BFE82.jpeg
80E174C9-33C8-475D-9E11-5AD2331BFE82.jpeg (2.62 MiB) Viewed 6151 time
D244B0AE-E56E-491A-B936-CE8426ED80A3.jpeg
Hérna þarf að taka til og gera snyrtilegt.
D244B0AE-E56E-491A-B936-CE8426ED80A3.jpeg (2.87 MiB) Viewed 6151 time
ED34A97A-218E-465C-8C13-1B99F4488F4A.jpeg
Skar kútinn úr og sauð rör í staðinn. Full mikill hávaði í bílnum svona og því mun ég versla hljóðkút.
ED34A97A-218E-465C-8C13-1B99F4488F4A.jpeg (2.15 MiB) Viewed 6151 time
A2F60CF9-1569-4E9B-A5CB-CBDE96DD9490.jpeg
Orðið laust inni í hvarfakútnum.
A2F60CF9-1569-4E9B-A5CB-CBDE96DD9490.jpeg (2.49 MiB) Viewed 6151 time
BBF36989-B9D4-48A1-9274-9D66C1560A3A.jpeg
Betra
BBF36989-B9D4-48A1-9274-9D66C1560A3A.jpeg (2.59 MiB) Viewed 6151 time
DF3E08FD-2384-4F73-8409-FF57033151D5.jpeg
Y-pípan frá pústgreinum sprungin.
DF3E08FD-2384-4F73-8409-FF57033151D5.jpeg (2.66 MiB) Viewed 6151 time
89BCD458-B681-4C70-800A-604815211015.jpeg
Olípannan orðin ryðguð og farin að leka.
89BCD458-B681-4C70-800A-604815211015.jpeg (3.04 MiB) Viewed 6151 time
81004F1C-2189-407D-8FB7-0A2C9F110266.jpeg
Allur annar með nýju ljósin.
81004F1C-2189-407D-8FB7-0A2C9F110266.jpeg (3.32 MiB) Viewed 6151 time
906F5C38-EF4D-4977-8EA6-0A539AC75947.jpeg
Ný olíupanna, bremsuskálar og borðar.
906F5C38-EF4D-4977-8EA6-0A539AC75947.jpeg (2.51 MiB) Viewed 6151 time
C975E7ED-53E4-40E2-8C92-C3AF674214DF.jpeg
Öll ljósin ný
C975E7ED-53E4-40E2-8C92-C3AF674214DF.jpeg (2.83 MiB) Viewed 6151 time
BB0F5B09-43B7-4B30-84AF-912C02E69978.jpeg
BB0F5B09-43B7-4B30-84AF-912C02E69978.jpeg (2.76 MiB) Viewed 6151 time
34B97E85-87CA-4259-8828-A5D0B6201973.jpeg
Ljósin orðin mött og sprungin.
34B97E85-87CA-4259-8828-A5D0B6201973.jpeg (2.78 MiB) Viewed 6151 time
37BC335E-A3A6-4F3D-8A86-BF3D662662B8.jpeg
Hérna má sjá bílinn þegar ég var ný búinn að kaupa hann. Brotin framrúða, óskoðaður og búinn að standa í nokkur ár.
37BC335E-A3A6-4F3D-8A86-BF3D662662B8.jpeg (2.15 MiB) Viewed 6151 time




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá sukkaturbo » 26.nóv 2017, 17:32

Jamm lýst vel á þetta hjá þér mér finnst þetta fallegir bílar er þeir eru komnir á 38" verður gaman að fylgjast eð upptektinni

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá Járni » 26.nóv 2017, 17:51

Góður! Hlakka til að fylgjast með
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá Sævar Örn » 26.nóv 2017, 20:22

jamm þarna er góður efniviður það verður gaman að ferðast á eftir þér í vetur lýst vel á framvinduna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá Gilson » 27.nóv 2017, 23:19

Helvítis Mudderinn sveik mig í dag, fór að mígleka með sprungu á hliðinni á einu dekkinu. Sem betur fer átti ég varagang af GH á 12” breiðum felgum. Hann er nú samt hálf asnalegur svona.
Viðhengi
701E526B-E45F-482F-A000-953C234D60B1.jpeg
Hér eru dekkin til samanurðar. 12” vs 14”
701E526B-E45F-482F-A000-953C234D60B1.jpeg (3.02 MiB) Viewed 5887 times
597F173A-8532-41C5-B7C2-3395CDF78EE1.jpeg
15x12 felgur með valsaða kanta og orginal backspace
597F173A-8532-41C5-B7C2-3395CDF78EE1.jpeg (2.5 MiB) Viewed 5887 times
59BF4FC7-B96F-4017-9D96-C1929210E55A.jpeg
38” GH sem búið er að skera slatta
59BF4FC7-B96F-4017-9D96-C1929210E55A.jpeg (2.73 MiB) Viewed 5887 times
CFC2C7E5-A81D-41FD-9255-6EFCF3B2BEBE.jpeg
Helvíti morkið og ljótt
CFC2C7E5-A81D-41FD-9255-6EFCF3B2BEBE.jpeg (3 MiB) Viewed 5887 times
D2B95001-7A6C-48E9-A644-34C620D56D05.jpeg
Allt flatt
D2B95001-7A6C-48E9-A644-34C620D56D05.jpeg (2.47 MiB) Viewed 5887 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá jongud » 28.nóv 2017, 08:14

Þessi dekk eru greinilega BÚIN

User avatar

Höfundur þráðar
Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá Gilson » 04.des 2017, 01:38

Jæja, eitthvað mjakast þetta hjá manni. Um helgina tók ég afturhásinguna undan og málaði hana, skipti um allar stífur og endurnýjaði bremsubúnað.
Viðhengi
695493B5-EAB5-44F4-82EC-A9DE8DC3E03A.jpeg
695493B5-EAB5-44F4-82EC-A9DE8DC3E03A.jpeg (2.51 MiB) Viewed 5629 times
ED8F5DF6-8033-4D67-8A35-3BC16C002A3B.jpeg
ED8F5DF6-8033-4D67-8A35-3BC16C002A3B.jpeg (2.57 MiB) Viewed 5629 times
B843B565-3A9D-4CC3-96DB-4BDD994F73D2.jpeg
B843B565-3A9D-4CC3-96DB-4BDD994F73D2.jpeg (2.08 MiB) Viewed 5629 times
17283C0B-30F3-49C1-9CE9-4642C5CF2846.jpeg
17283C0B-30F3-49C1-9CE9-4642C5CF2846.jpeg (2.71 MiB) Viewed 5629 times
A69AB3DE-8E51-46DC-B723-8056FB742ABA.jpeg
A69AB3DE-8E51-46DC-B723-8056FB742ABA.jpeg (2.36 MiB) Viewed 5629 times
67B7D8B8-68F7-4C12-8306-E91D3D8F67EE.jpeg
67B7D8B8-68F7-4C12-8306-E91D3D8F67EE.jpeg (2.43 MiB) Viewed 5629 times
CD050BEF-A69E-4AC8-B203-AD1BB1C27872.jpeg
CD050BEF-A69E-4AC8-B203-AD1BB1C27872.jpeg (2.11 MiB) Viewed 5629 times
935FF4CA-E8CC-4953-95D6-BFD5F817352F.jpeg
935FF4CA-E8CC-4953-95D6-BFD5F817352F.jpeg (3.2 MiB) Viewed 5629 times

User avatar

Höfundur þráðar
Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá Gilson » 19.des 2017, 13:56

Jæja, það er eitthvað búið að gerast undanfarna daga. Kláraði að smíða bremsurör á afturhásinguna og setti í hann vírofna bremsuslöngu.
Svo var það blessaður sílsinn h/m.
Viðhengi
C03031FE-6207-4130-BEA2-DE57731B2092.jpeg
C03031FE-6207-4130-BEA2-DE57731B2092.jpeg (2.86 MiB) Viewed 5300 times
192B6EE0-CD9C-4486-AF56-689ED9F30859.jpeg
192B6EE0-CD9C-4486-AF56-689ED9F30859.jpeg (2.34 MiB) Viewed 5303 times
BA26E853-F6CE-4293-AABD-E5EF35DBDB17.jpeg
BA26E853-F6CE-4293-AABD-E5EF35DBDB17.jpeg (2.2 MiB) Viewed 5303 times
3CA1B2A3-4EF0-4C98-9A5D-1583DB8266E8.jpeg
3CA1B2A3-4EF0-4C98-9A5D-1583DB8266E8.jpeg (2.46 MiB) Viewed 5303 times
40CDCC4E-2E35-4224-B036-447BF28F3454.jpeg
40CDCC4E-2E35-4224-B036-447BF28F3454.jpeg (2.2 MiB) Viewed 5303 times
E1D5DE0B-3002-42B6-B742-093FD42DA698.jpeg
E1D5DE0B-3002-42B6-B742-093FD42DA698.jpeg (2.43 MiB) Viewed 5303 times
ED7EB383-2FD5-4688-9F41-1D9764CB281E.jpeg
ED7EB383-2FD5-4688-9F41-1D9764CB281E.jpeg (2.06 MiB) Viewed 5303 times
15E6164C-16A1-4773-B898-3731CC40EABB.jpeg
15E6164C-16A1-4773-B898-3731CC40EABB.jpeg (2.47 MiB) Viewed 5303 times
086EC4B2-F4D2-4D1E-A5DE-330DBE74E620.jpeg
086EC4B2-F4D2-4D1E-A5DE-330DBE74E620.jpeg (2.31 MiB) Viewed 5303 times
10D0EB34-D302-41C5-A51E-A77EFCB701C6.jpeg
10D0EB34-D302-41C5-A51E-A77EFCB701C6.jpeg (2.25 MiB) Viewed 5303 times
DFAEFF37-7E8E-4EF1-87BA-C6D2408B6EA6.jpeg
DFAEFF37-7E8E-4EF1-87BA-C6D2408B6EA6.jpeg (2.34 MiB) Viewed 5303 times
93C53647-05D4-4E8B-947F-9BA923905135.jpeg
93C53647-05D4-4E8B-947F-9BA923905135.jpeg (2.32 MiB) Viewed 5303 times
FA451EE0-B8B4-4B03-A10C-B22B09EADACD.jpeg
FA451EE0-B8B4-4B03-A10C-B22B09EADACD.jpeg (2.27 MiB) Viewed 5303 times
42783752-F3FB-4E02-B727-D69FA64522A4.jpeg
42783752-F3FB-4E02-B727-D69FA64522A4.jpeg (2.35 MiB) Viewed 5303 times
A962393C-1816-4380-AF5C-11E8E2E170EB.jpeg
A962393C-1816-4380-AF5C-11E8E2E170EB.jpeg (2.96 MiB) Viewed 5303 times
DE6B3EB9-8BFF-4FCD-9550-F86C9FA212F2.jpeg
DE6B3EB9-8BFF-4FCD-9550-F86C9FA212F2.jpeg (2.72 MiB) Viewed 5303 times

User avatar

Höfundur þráðar
Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Grand Cherokee 38”

Postfrá Gilson » 20.feb 2018, 11:28

Þessi fæst keyptur á 790.000,-


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur