Pallskúffa á Hilux

Forum rules
ATH! Fyrirtæki geta keypt auglýsingar á Hinu íslenska jeppaspjalli.
Hafið samband: jeppaspjall@jeppaspjall.is
User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Pallskúffa á Hilux

Postfrá gislisveri » 08.nóv 2017, 12:49

Eigum til ónotaða palla á Hilux, 150þkr stykkið.
Passa á 2006-2016.
Upplýsingar í síma 5404900 - Arctic Trucks.
pallur hilux.jpg
pallur hilux.jpg (286.72 KiB) Viewed 11867 times



User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Pallskúffa á Hilux

Postfrá Bskati » 09.nóv 2017, 11:47

passar þetta á Lödu?
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Pallskúffa á Hilux

Postfrá gislisveri » 09.nóv 2017, 15:18

Ef Ladan er á Hilux grind, þá smellpassar það, annars þarf að panta adapter kit.

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Pallskúffa á Hilux

Postfrá Bskati » 10.nóv 2017, 10:41

getur þú útvegað kittið?
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Pallskúffa á Hilux

Postfrá bjornod » 10.nóv 2017, 10:45

Ætlar Kiddi ekki að taka þátt í innanhúsgríninu? Hann er kannski upptekinn við að selja skóda.....

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Pallskúffa á Hilux

Postfrá Kiddi » 10.nóv 2017, 14:35

Skodinn fæst í pakkatilboði með Hiluxpall fyrir 400 kall


Til baka á “Fyrirtæki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir