Suzuki Jimny 35" 1.6l sleggja og meira


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Suzuki Jimny 35" 1.6l sleggja og meira

Postfrá thordur9 » 31.mar 2017, 23:38

Ákvað að búa til smá þráð um djásnið.

Ég fékk bílinn óbreyttan fyrir að verða ári síðan og hef verið að breyta honum síðan
ég breytti bílnum fyrst fyrir 33" og gerði það án þess að hækka fjöðrun og body, skorið hressilega úr.

Síðan fékk ég flugu í hausinn og náði mér í 2" lengri fjöðrun og body hækkun og smellti 35" undir.

Rocklobster millikassi á leiðinni í hann með 4:16 í lága í stað gamla 410 millikassans sem er 2:51 í lága.

Allar uppástungur og pælingar vel þegnar í comment eða skilaboðum.

Kveðja, Þórður
20170302_213102.jpg
Vinnuljós
20170302_213102.jpg (2.1 MiB) Viewed 12219 times
received_10208923411950833.jpeg
33" komin undir
received_10208923411950833.jpeg (196.42 KiB) Viewed 12219 times
received_10209639270086839.jpeg
33"
received_10209639270086839.jpeg (96.49 KiB) Viewed 12219 times
20161223_132400_Burst01.jpg
Prufurúntur uppá Úlfarsfell
20161223_132400_Burst01.jpg (3.29 MiB) Viewed 12219 times
20161020_213158.jpg
Smá pælingar í gangi
20161020_213158.jpg (2.76 MiB) Viewed 12219 times
Viðhengi
received_10212120519516524.jpeg
VHF komin á sinn stað
received_10212120519516524.jpeg (133.6 KiB) Viewed 12219 times
received_10212357470040139.jpeg
Tímareimaskipti
received_10212357470040139.jpeg (255.07 KiB) Viewed 12219 times
received_10212506459764789.jpeg
Bílstjóragólf tekið í gegn
received_10212506459764789.jpeg (176.16 KiB) Viewed 12219 times
received_10212003411668901.jpeg
Dráttarbeisli að framan í smíðum
received_10212003411668901.jpeg (154.35 KiB) Viewed 12219 times
received_10212003414388969.jpeg
Dráttarbeisli að framan í smíðum
received_10212003414388969.jpeg (187.78 KiB) Viewed 12219 times
received_10210097966783277.jpeg
Innstidalur
received_10210097966783277.jpeg (207.75 KiB) Viewed 12219 times
received_10212003411428895.jpeg
Dráttarbeisli að framan í smíðum
received_10212003411428895.jpeg (172.67 KiB) Viewed 12219 times
received_10210097966503270.jpeg
Innstidalur
received_10210097966503270.jpeg (151.22 KiB) Viewed 12219 times
received_10208923172504847.jpeg
Byrjunarstig
received_10208923172504847.jpeg (98.3 KiB) Viewed 12219 times
20170107_122034.jpg
Ferð í landmannalaugar
20170107_122034.jpg (3.77 MiB) Viewed 12219 times
20170106_125314.jpg
Dráttarbeisli að framan
20170106_125314.jpg (2.73 MiB) Viewed 12219 times
20161228_194858.jpg
Dráttarbeisli að framan
20161228_194858.jpg (4.69 MiB) Viewed 12219 times
Síðast breytt af thordur9 þann 01.mar 2018, 22:09, breytt 4 sinnum samtals.




Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35"

Postfrá thordur9 » 01.apr 2017, 17:29

Þessi fékk aðra brettakanta að aftan í gær, drullusokka, og smá rafmagnsföndur.

17692678_10212928718000981_898648501_o.jpg
Brettakantaföndur
17692678_10212928718000981_898648501_o.jpg (135.04 KiB) Viewed 12111 times

17692591_10212930510725798_566794516_o.jpg
Takkar fyrir led bar og loftdælu
17692591_10212930510725798_566794516_o.jpg (117.95 KiB) Viewed 12111 times

20170401_172150.jpg
Svona er hann í dag 01.04.17
20170401_172150.jpg (4.8 MiB) Viewed 12111 times

20170401_172200.jpg
Svona er hann í dag 01.04.17
20170401_172200.jpg (4.69 MiB) Viewed 12111 times

20170401_172213.jpg
Svona er hann í dag 01.04.17
20170401_172213.jpg (4.82 MiB) Viewed 12111 times


Svo þegar tækifæri gefst verður hann mögulega heilmálaður í skemmtilegri lit.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Suzuki Jimny 35"

Postfrá Járni » 01.apr 2017, 23:52

Góður, þetta eru alveg óþolandi drifmiklir bílar! :)
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35"

Postfrá thordur9 » 20.apr 2017, 21:53

Varð mér út um 1.6l 16ventla mótor í vitöru og það var ekki annað í boði en að vinda sér strax í mótorskipti.
Allt draslið er komið saman en hann fór ekki í gang. Startarinn virðist ekki vilja inná startkransinn.

Þetta átti að vera alveg súper einfalt, en eins og oft áður þá er það nú ekki, En hann verður vonandi farinn að keyra bráðlega.

Fylgja nokkrar myndir
Viðhengi
20170411_170154.jpg
20170411_170154.jpg (4.75 MiB) Viewed 11831 time
20170410_165218.jpg
Fékk spíssa úr 1.6 baleno og þeir gengu flott á
20170410_165218.jpg (5.54 MiB) Viewed 11831 time
20170411_170141.jpg
Aðeins að breyta mótorfestingu
20170411_170141.jpg (2.16 MiB) Viewed 11831 time
20170409_204838.jpg
Knastásinn úr 1.3l
20170409_204838.jpg (5.76 MiB) Viewed 11831 time
20170409_184256.jpg
Vitara spíssarnir sem síðar gengu ekki, voru of langir.
20170409_184256.jpg (3.11 MiB) Viewed 11831 time
20170409_155758.jpg
Eitthvað vill ekki passa
20170409_155758.jpg (3.59 MiB) Viewed 11831 time
20170408_205110.jpg
Fullt af plássi
20170408_205110.jpg (2.63 MiB) Viewed 11831 time
20170408_205101.jpg
1.3l mótorinn kominn uppúr
20170408_205101.jpg (2.47 MiB) Viewed 11831 time
20170407_230851.jpg
Gamli 1.3l jimny mótorinn
20170407_230851.jpg (2.75 MiB) Viewed 11831 time

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 20.04.17

Postfrá Járni » 24.apr 2017, 09:51

Snýst þetta ekki um að nota framendann af Jimny startaranum á Vitöru startarann?
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 20.04.17

Postfrá thordur9 » 24.apr 2017, 10:44

Einhverstaðar las ég að það væri möguleiki.

Ég tók báða startarana og mældi alveg í bak og fyrir.

Þetta virðast vera sömu starararnir(fyrir utan ummálið) en það er einmitt spurning hvort það gæti ekki borgað sig að prufa svissa bendixnum af jimny yfir í vitöru startarann.


Hólmar H
Innlegg: 35
Skráður: 31.jan 2010, 17:16
Fullt nafn: Hólmar Hallur Unnsteinsson
Bíltegund: Suzuki Jimny
Staðsetning: Hornafjörður

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 20.04.17

Postfrá Hólmar H » 24.apr 2017, 12:01

Kannski ertu löngu búinn að grafa þetta upp, en set þetta hér inn ásamt slóð :)

"Starter motor.
The Jimny "fat" starter will not fit. You can either grind the block a bit OR get get the Skinny bosch starter fitted to some vitaras. I use the skinny starter."

1.6 baleno engine upgrade in jimny g13bb
http://forum.difflock.com/viewtopic.php ... 7e4c7f5919
Suzuki Jimny 36'' V6!
Suzuki XL7 2.7 V6 2005
Suzuki Swift 1.3 1999

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 20.04.17

Postfrá sonur » 13.jún 2017, 22:15

Æðislega auðvelt virðist vera að breyta þessum súkkum.

Hann spókar sig flott á 35" hja þér, smá öfund í mér
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 20.04.17

Postfrá thordur9 » 03.jan 2018, 19:00

Eitthvað hefur maður verið að brasa upp á síðkastið þó ekki mjög duglegur að taka myndir.

Nýr millikassi kominn í hann "Rocklobster" með háa 1.58 og lága 4.16. Skipt var um einhverja krossa og svoleiðis föndur og farið að djöflast uppá Hellisheiði.

Dráttarbeisli smíðað að aftan í stað gamla króksins.

Það nýjasta er það að ég skrúfaði gömul slitinn 37x13.5x15 undir bílinn. Aðeins búinn að keyra í bænum og virkar flott verður gaman að sjá hvort þetta svínvirki ekki með lágadrifinu.
Viðhengi
20180103_162650.jpg
Hér er hann á 37"
20180103_162650.jpg (3.97 MiB) Viewed 10588 times
20180102_141353.jpg
20180102_141353.jpg (2.75 MiB) Viewed 10588 times
20180102_141254.jpg
20180102_141254.jpg (4.4 MiB) Viewed 10588 times
20171226_150730.jpg
20171226_150730.jpg (3.8 MiB) Viewed 10588 times
20171223_152617.jpg
20171223_152617.jpg (3.55 MiB) Viewed 10588 times
20171126_140319.jpg
20171126_140319.jpg (2.56 MiB) Viewed 10588 times


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 03.01.17

Postfrá thordur9 » 26.jan 2018, 23:42

Vikan fór í það að hræra aðeins í súkkunni.

Ég fékk lás í afturdrifið svo kallaðan Lockright og honum var smellt í. Ég hafi aldrei áður skoðað svona drif og hvað þá unnið nokkuð með það svo þetta var ný reynsla og gaman að taka í sundur og skoða.
20180123_194231.jpg
20180123_194231.jpg (4.11 MiB) Viewed 10232 times

20180123_183308.jpg
20180123_183308.jpg (3.51 MiB) Viewed 10232 times

20180123_183306.jpg
20180123_183306.jpg (4.38 MiB) Viewed 10232 times

20180123_183303.jpg
20180123_183303.jpg (3.24 MiB) Viewed 10232 times

þegar allt var komið í sundur kom í ljós að báða afturhjólalegurnar voru orðnar slappar svo ekki um annað að ræða en að skipta um þær.
20180124_163723.jpg
20180124_163723.jpg (4.22 MiB) Viewed 10232 times

20180124_164705.jpg
20180124_164705.jpg (3.44 MiB) Viewed 10232 times

Við nánari skoðun kom í ljós að báðar afturdælurnar voru lélegar og að hluta til fastar svo það var einnig keypt allt nýtt þar og þar á meðal gormasett.
20180123_165245.jpg
20180123_165245.jpg (3.91 MiB) Viewed 10232 times

20180123_165242.jpg
20180123_165242.jpg (3.57 MiB) Viewed 10232 times

Læt fylgja nokkrar myndir.


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35" uppfært 26.01.18

Postfrá thordur9 » 01.mar 2018, 22:08

Verið er að koma fyrir úrhleypibúnað í súkkuna og kem með myndir af því þegar það er búið.

Félagi minn er að skvera súkku hjá sér og vantaði mann í að mála kannta, þak og afturhlera, ekki annað hægt en að rífa í könnuna og gluða yfir þetta fyrir hann:

20180301_181829 - Copy.jpg
20180301_181829 - Copy.jpg (2.59 MiB) Viewed 9750 times

20180301_181819 - Copy.jpg
20180301_181819 - Copy.jpg (3.14 MiB) Viewed 9750 times

20180301_181812 - Copy.jpg
20180301_181812 - Copy.jpg (2.77 MiB) Viewed 9750 times


Fleiri myndir á næstunni.


IngiH
Innlegg: 2
Skráður: 30.des 2011, 09:47
Fullt nafn: Ingi Haraldsson
Bíltegund: Jimny 33"
Hafa samband:

Re: Suzuki Jimny 35"

Postfrá IngiH » 26.jún 2019, 11:11

thordur9 wrote:Þessi fékk aðra brettakanta að aftan í gær, drullusokka, og smá rafmagnsföndur.

17692678_10212928718000981_898648501_o.jpg

17692591_10212930510725798_566794516_o.jpg

20170401_172150.jpg

20170401_172200.jpg

20170401_172213.jpg


Svo þegar tækifæri gefst verður hann mögulega heilmálaður í skemmtilegri lit.


hvar fékkstu kantana og sokkana?
Suzuki Jimny 2013


Höfundur þráðar
thordur9
Innlegg: 40
Skráður: 29.sep 2015, 23:48
Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
Bíltegund: Jimny 35"
Staðsetning: Árbær

Re: Suzuki Jimny 35" 1.6l sleggja og meira

Postfrá thordur9 » 26.jún 2019, 17:38

Framkanntarnir voru ættaðir af 4Runner og afturkanntarnir af einhversskonar súkku, mögulega 35" vitöru eða álika.
Drullusokkarnir fengust í ET verslun minnir mig.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: vidart og 14 gestir