bremsuborðar í 4runner
- 
				castiel
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
 - Skráður: 10.okt 2015, 20:42
 - Fullt nafn: Benedikt Sveins Fridriksson
 
bremsuborðar í 4runner
góðan daginn er í veseni með bremsur , það lísir sér þannig að auto útiherslan er alltaf svo mikil að skálarnar verða alltaf hálf fastar og þá þarf að fara slaka á þeim, keypti borða í hann hjá ab og setti í hann og þá byrjaði vesenið, mér fannst borðaarnir allveg eins fyrir utan pinnan sem auto útiherslan er uppá , tók pinnana úr gömlu og setti í nýju borðana, þetta er 1994 árgerð dísel . þakka öll svör
			
									
									Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur