Sælir Félagar
Núna er mér spurn, hvaða fóðringar get ég notað í stað Range Rover fóðringana,
Þegar ég smíðaði 4-linkið undir að aftan þá ákvað ég að nota RR því ég var með RR stýfur að framan og ætlaði að einfalda mér varahlutalagerinn.
en málið er að þær eru allt of mjúkar og ég endaði á því að renna nylon fóðringar í staðin til að redda mér og er orðinn ansi leiður á höggunum sem nylonið er að gefa upp í bílinn (farnar að verða vel slitnar)
hvaða fóðringar eru í sömu stærðum eða þarf ég að breyta öllum festingum og stýfum til að fá þokkalegar fóðringar?
Jólakveðja Atli Þ.
fóðringar í stað RR fóðringa???
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
fóðringar í stað RR fóðringa???
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: fóðringar í stað RR fóðringa???
Keyptu rover fóðringar í BSA sem eru með tvöföldum stál fóðringum (stál-gúmí-stál-gúmí-stál) þær eru mjög stífar. KV Kristinn
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: fóðringar í stað RR fóðringa???
Ég keypti þessar, eru 51mm að utan 44,3mm langar og 16mm bolti
http://www.ebay.co.uk/itm/Land-Rover-De ... 1226214695?
http://www.ebay.co.uk/itm/Land-Rover-De ... 1226214695?
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: fóðringar í stað RR fóðringa???
Eg er búinn að vera með fóðringar frá þessum í nokkur ár í RR stífum að framan eftir að ég gafst upp á orginal gúmmidraslinu. Er mjög sáttur við þær enginn högg og endast vel.
http://www.polybush.co.uk/
http://www.polybush.co.uk/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: fóðringar í stað RR fóðringa???
Þakka ykkur fyrir svörin ég prufa þessar sem óttar linkar á sýnist þær vera þær sömu og Kristinn er að vísa í, og í ljósi þess að ég er löngu búinn að gefast upp á innlendri varahluta verslun þá tek ég þetta bara að utan.
kv. Atli Þ
kv. Atli Þ
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: fóðringar í stað RR fóðringa???
Þessar fóðringar eru til í BSA og kosta ekki það mikið að það borgi sig að pannta að utan.. Kv Kristinn
-
- Innlegg: 10
- Skráður: 27.nóv 2012, 14:56
- Fullt nafn: Ásgeir Baldur Böðvarsson
- Bíltegund: LR Defender 130
Re: fóðringar í stað RR fóðringa???
Polybush fóðringarnar fást í Stál og stönsum ( Fjallabílar)
Mbk. Ásgeir B.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir