Hvernig er það með svona gæðing, getur maður sem áhugamaður um jeppa og bíla farið í svona klafaspenningar sjálfur eða á maður að láta fagfólk græja þetta?
Mér finnst hann vera búinn að síga helst til mikið niður að framan og mig hefur alltaf langað að geta fiktað í þessu sem mest sjálfur en átta mig á því að það eru ákveðnir hlutir sem ég þekki ekkert inn á og ræð hugsanlega ekki við.
— H
Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Þekki ekki hvernig þetta er á Terrano
en á Hilux er þetta allvega yfirleitt lítið mál
eru vindustangir í Terrano?
svo þarf yfirleitt að hjólastilla eftir klafahækkun
en á Hilux er þetta allvega yfirleitt lítið mál
eru vindustangir í Terrano?
svo þarf yfirleitt að hjólastilla eftir klafahækkun
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Jú það eru vindustangir.
Er þetta svona fáránlega auðvelt?
https://www.youtube.com/watch?v=OZcxcqr5es8
Er þetta svona fáránlega auðvelt?
https://www.youtube.com/watch?v=OZcxcqr5es8
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Já svona sirka (að því gefnu að boltarnir séu ekki grónir fastir)
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Hehehe hingað til hefur allt sem ég hef ætlað að hreyfa til verið pikkfast svo þetta verður áhugaverð aðgerð :)
Eitthvað sem maður ætti að varast?
Eitthvað sem maður ætti að varast?
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Það er mjög einföld aðgerð að lyfta Terrano 2 á vindustöngunum. Þ.e.a.s ef það er ekki búið að því áður og lyklarnir á vindustöngunum komnir á tamp. (Þá þarf að rífa meira og snúa vindustönginni í klafanum, eða lyklinum við grinarbitann)
Auðvitað getur þetta verið ryðgað og stíft en ég man ekki eftir stófelldu veseni kringum það. Fátt að varast í þessu - þú skrúfar og bíllinn hækkar upp. Ef þú skrúfar of mikið fer fjöðrunin á tamp í sundur og bíllinn verður hastur. Hjólastilling var líklega rétt einhverntímann áður en vindustengurnar slöknuðu og því eins líklegt að hún verði nærri lagi við að lyfta bílnum upp. Svo er auðvelt að bakka (undo) ef maður nótar hjá sér hversu mikið er skrúfað.
Semsagt - ekkert að óttast! :)
Auðvitað getur þetta verið ryðgað og stíft en ég man ekki eftir stófelldu veseni kringum það. Fátt að varast í þessu - þú skrúfar og bíllinn hækkar upp. Ef þú skrúfar of mikið fer fjöðrunin á tamp í sundur og bíllinn verður hastur. Hjólastilling var líklega rétt einhverntímann áður en vindustengurnar slöknuðu og því eins líklegt að hún verði nærri lagi við að lyfta bílnum upp. Svo er auðvelt að bakka (undo) ef maður nótar hjá sér hversu mikið er skrúfað.
Semsagt - ekkert að óttast! :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Snilld — Takk olei! :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir