Trooper 3.0 d eldsnöggur að sofna


Höfundur þráðar
thoriceland
Innlegg: 8
Skráður: 23.jún 2015, 19:13
Fullt nafn: Þór Skjaldberg
Bíltegund: Isuzu trooper

Trooper 3.0 d eldsnöggur að sofna

Postfrá thoriceland » 18.maí 2016, 21:43

Trooper 3,0 diesel 2001, búin að keyra í 1 ár allt virkað 100% þangað til...
steindó á vélinni á keyrsl, eins og að kippa jólasériu úr sambandi,:
ekki tímareim-engin villu melding frá tölvu (sem les allt í trooper) -bullandi start-
geimar fullhlaðnir- búið að ath öll öryggi og reley.
Hvað er til ráða við félagarnir eru ráðþrota komnir með sinadrátt í puttanna.
Gott væri að heyra ykkar álit á þessum svo snögga svefni á annars ágætri vél í minni eigu til eins árs. kv.



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Trooper 3.0 d eldsnöggur að sofna

Postfrá hobo » 18.maí 2016, 22:35

Rail skynjarinn, klassísk bilanalýsing fyrir hann.
Þú átt að geta klippt á hvítan vír í vélalúminu, ef vélin fer í gang þá, er skynjarinn kapút.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Trooper 3.0 d eldsnöggur að sofna

Postfrá biturk » 19.maí 2016, 16:44

Rail skynjari

Hann segir tölvunni að það sé nægur smurþrýstingur svo ef hann deyr þá fer véling ekki í gang þcí hann opnar ekki fyrir spíssana
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir