Hér er ætlunin að safna saman upplýsingum um þyngd á vélum, gírkössum, sjálfskiptingum og millikössum.
Best er að upplýsingarnar séu frá fyrstu hendi en ef ekki, vinsamlegast vísið í raunverulegar upplýsingar svo sem PDF eða þræði þar sem vigtun á sér stað.
Svarið þessum pósti með upplýsingum og við uppfærum listann!
- Vélar
- 4.2 V8, vélarkóði ABZ. Með öllu utaná, þ.m.t. rafkerfi, eldgreinar og converter: 220 kg
- 5.9l Cummins 6BT 12v með stýrisdælu, alternator, pústgrein, túrbínu, startara og olíu ( án flexplötu ): 432.5 kg
- 1.6L með öllu: 109,4 kg
- Daihatsu DL51 2.8l TD, úr 1989 Rocky: Með öllu utan á, gírkassa og millikassa en engum olíum: 365 kg
- 7.3L, eingöngu með tannkransi og olíuverki: 411 kg
- 6.9l, án túrbínu, startara og flexplötu: 419 kg
- Ford 460, með C6 skiptingu og öllu utan á er 434kg. (Tveir alternatorar, startari, millihedd og blöndungur, stálhedd, vökvastýrisdæla, pústgreinar)
- 6.2L, ekki turbo. Blokkarnúmer 660, með öllu: 370 kg
- LS1/LS2 með öllu tilbúin framan á sjálfskiptingu: 207.3 kg
- LS1/LS2 með öllu með svinghjóli og kúplingu 225.4 kg
- LS7 Crate mótor með inntaki og pönnu 205.9 kg.
- 3.1L Vél með öllu: 274,4 kg
- Isuzu 4JA1T (úr eldri pickupunum, ekki DMAX). Með öllu utan á, gírkassa og millikassa en engum olíum = 290 kg
- Isuzu 4JG2T (3.0L) er 223kg með olíu (vantar startara og swinghjól)
- 4.6L Rover V8 með ZF 4HP24 sjálfskitpingu: 295 kg
- 4D56 með öllu nema flexplötu, olíu og startara úr 2003 L200 184kg (engir vökvar)
- RD28T með öllu: 270 kg
- ZD30 2006 með öllu utaná, með startara og intercooler (engir vökvar): 257kg
- ZD30 2006 BARA blokk og hedd með öllu innaní, ekkert utaná: 163kg
Audi
Cummins
Daihatsu:
Ford:
GM:
Isuzu:
Land Rover
Mitsubishi
Nissan:
- 22R-E með öllu: 180.5 kg
- 2.4L TD Vél, gírkassi og millikassi: 340 kg
- 2KD-FTV (2.5 common rail) með öllu, svinghjól, kúpling, kúplingshús, rafkerfi, vifta: 265 kg
- 1UZ-FE (4.0 V8) með öllu, svinghjól, kúpling, kúplingshús, rafkerfi, vifta (ekki a/c dæla): 215 kg
Toyota:
- 4l80E sjálfskipting 4x4 með converter: 119.5 kg
- 3.1L Gírkassi og millikassi: 80,6 kg
- 3.0L Gírkassi og millikassi: 105 kg
- 1999 Discovery Td5 Gírkassi og millikassi: 107 kg
- RD28T Gírkassi: 60 kg
- RD28T Millikassi: 60 kg
- 4runner afturhásing: 76,6 kg
- Gamaldags swinghjól af Isuzu 4JA1: 19 kg
- Dual Mass Flywheel (sennilega) af 3.0l Isuzu: 28 kg
Gírkassar, sjálfskiptingar og millikassar
GM
Isuzu:
Land Rover
Mazda:
- M50D-R2 gírkassi og BorgWarner 1356 millikassi: 102 kg
Nissan:
Annað
Toyota: