Til sölu Ford Econoline-350 ´92 mdl 9 manna. 
Ekinn 146.xxx 
8 cylendra 
Bensín 
Sjálfskiptur 
RWD 
Bíllinn allur yfirfarinn og ekkert rið. 
Það sem er búið að skipta um og er nýtt (gert á seinustu 3000 km. 
Kerti 
Þræðir 
Kveikjulok+hamar 
Throttle Position Sensor (TPS) skynjara 
Pústskynjari 
Handbremsubarka báðum meginn að aftan og miðju barka lika. 
Allt nýtt í bremsum að aftan s.s. 
Dælur, borðar,gormasett og skálar. 
Klossar að framan 
Öll bremsurör ný í bílnum 
Nýr bremsuvökvi 
Rafgeymir nýr 
Glænýr frostlögur. 
Nýlega smurður og skipt um báðar olíu síurnar 
cd spilari en orginal tækið fylgir með. 
Vona að ég sé ekki að gleyma neinu. 
Einn þægilegasti bíll þessa tegundar sem að ég hef keyrt. 
Gott viðhald og aldrei lent í tjóni. 
Gallar: 
Buið að tengja rofa frammí fyrir miðstöðina frammí en miðstöðin aftur í virkar. 
Þarf að skipta um pústgreina pakkningu farþega meginn. 
Nýlega farið yfir drif og skiptingu. 
Nóg eftir af dekkjum. 
Þar sem ég bý ekki á landinu mun Sigursteinn sýna bílinn fyrir mig. Þeir sem hafa áhuga endilega hafið samband. 
Bíllinn er staðsettur í Kópavogi.. 
Sigursteinn 697-4097 
Ef að það eru einhverjar spurningar þá endilega senda mér línu... 
Ásett verð kr.1.100.000- 
Staðgreitt kr900.000.- 
Skipti skoðuð... 
En endilega koma með tilboð það versta sem gerist er að eg segi nei... :D
[imgur][/imgur]
							Ts. Ford Econoline 350 9manna
Ts. Ford Econoline 350 9manna
- Viðhengi
- 
			
		
				- 5.jpg (39.88 KiB) Viewed 2528 times
 
- 
			
		
				- 2.jpg (88.03 KiB) Viewed 2528 times
 
- 
			
		
				- 3.jpg (61.43 KiB) Viewed 2528 times
 
- 
			
		
				- 4.jpg (48.59 KiB) Viewed 2528 times
 
- 
			
		
				- 1.jpg (73 KiB) Viewed 2528 times
 
Re: Ts. Ford Econoline 350 9manna
koma svo..
			
									
										
						Re: Ts. Ford Econoline 350 9manna
Koma bara með tilboð... :D
Skoða flesst.
			
									
										
						Skoða flesst.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur