Daginn konur og menn.
Eftir að hafa skipt Patrol fyrir afturhjóladrifinn lækkaðan amerískan sportbíl, og síðan horft upp á 2 daga af snjókomu og gleði, að þá ákvað ég að ná mér í annan jeppagarm.
Náði þessum svakafína LC 60.
Sem ég veit ekkert um nema:
Hann er á 38" og með læsingar og er 4 lítra dísel sem búið er að túrbóvæða.
Þekkir eitthver til þessa grips?
Var víst á steðjaplötum, D6666 en fær í dag IN846 þegar hann fær númer aftur.
Hann er töluvert ryðgaður en grind góð og í raun rest fyrir utan boddý.
Eitthvað kraftleysi í díselrokknum, sennilega að missa loft framhjá eitthversstaðar.
Hleður ekki, verið að vinna í því.
Og fara yfir bremsur og þvíumlíkt.
Myndir af gripnum
Blái Naglinn - 1987 LC 60 - 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 49
- Skráður: 14.apr 2012, 20:40
- Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Geysir eða Reykjavík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 49
- Skráður: 14.apr 2012, 20:40
- Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Geysir eða Reykjavík
Re: Blái Naglinn - 1987 LC 60 - 38"
Jæja eitthvað að gerast. Langar að vera kominn með hann á götuna fyrir mánaðarmót.
Fór í bráðabirgða ryðbætingar. Best væri að finna boddý í betra standi því þetta er orðið ansi slappt.
Allar hurðar nema bílastjórahurðin orðnar nánast ónýtar af riði.
Fór í gegnum bremsur, liðkaði og lofttæmdi.
Er svo að bíða eftir alternator í hann.
Þá er bara eftir púst og síðan í skoðun með hann.
Hendi inn nokkrum myndum.
Fór í bráðabirgða ryðbætingar. Best væri að finna boddý í betra standi því þetta er orðið ansi slappt.
Allar hurðar nema bílastjórahurðin orðnar nánast ónýtar af riði.
Fór í gegnum bremsur, liðkaði og lofttæmdi.
Er svo að bíða eftir alternator í hann.
Þá er bara eftir púst og síðan í skoðun með hann.
Hendi inn nokkrum myndum.
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Blái Naglinn - 1987 LC 60 - 38"
Ég á svona bíl í parta ef þig vantat eitthvað, var rifinn útaf riði
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 5
- Skráður: 27.jan 2016, 12:22
- Fullt nafn: Gunnar Pétursson
- Bíltegund: LC 62
Re: Blái Naglinn - 1987 LC 60 - 38"
Ég er að leita að hurðum og afturhlera í svona bíl ef eitthvað er til.
Er líka til í fá frambrettin ef þau eru til.
S: 8630901
Er líka til í fá frambrettin ef þau eru til.
S: 8630901
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur