Stilla Maxon vhf stöð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 07.des 2013, 21:32
- Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson
Stilla Maxon vhf stöð
Sælir, getiði bent mer á hverjir stilla Maxon vhf stöðvar, er með Maxon PM150 í bilnum hjá mer liklegast miðað við myndir af google, vhf lagnir eru i bilnum og loftnet var að toppnum, en þetta er hálfklárað, talstöðin hvorki rafmagnstengd ne tegnd i loftnet, og svo illa gengið frá loftneti að það er rið þar i kring, þannig að eg ætla að pússsa það upp og mála, og vill láta ganga almennilega frá loftneti og græja talstöðina. Hverjum mæliði með?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Stilla Maxon vhf stöð
Múlaradíó er með Maxon hjá sér.
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur