LS swap í Hilux

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 25.okt 2015, 20:11


Nú er ég að byrja á næsta hluta á breytingum á Hiluxnum mínum. Ég ælta að setja í hann 4 lítra Toyota ál V8-u með fjórum yfirliggjandi knastásum. Þetta er ónotaður mótor úr Lexus LS400.

Hér er bíllinn sem um ræðir

Image

Og hér er vélin.

Image

Ég er rétt að byrja, búinn að skipta um tímareim, vatnsdælu og pakkningar. Næsta mál á dagskrá er að taka Hiluxinn inn og rífa úr honum dieselvélina.

kv
Baldur


1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: LS swap í Hilux

Postfrá ellisnorra » 25.okt 2015, 20:18

Þetta verður spennandi. Búinn að vera að bíða eftir þessu :) Hvaða gíra ætlaru að nota?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 25.okt 2015, 20:32

elliofur wrote:Þetta verður spennandi. Búinn að vera að bíða eftir þessu :) Hvaða gíra ætlaru að nota?


R151F og VF1A

Sem er upphaflegi gírbúnaðurinn í þessum bíl.

Og svo bara áfram 1:4,88 drifhlutfull.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: LS swap í Hilux

Postfrá ellisnorra » 25.okt 2015, 20:43

Passar það beint á milli, þe sama kúplingshús? Hvað stór kúpling?
Á að tjúna eitthvað? Hvaða tölvu notaru?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 25.okt 2015, 20:50

elliofur wrote:Passar það beint á milli, þe sama kúplingshús? Hvað stór kúpling?
Á að tjúna eitthvað? Hvaða tölvu notaru?


Nei ég keypti nýtt kúplingshús og svinghjól til að láta þetta passa. Kúplingin er frá Toyota og er 275 mm og með 7350 N pressu.

Það þarf að smíða flækjur, púst og loftinntak svo þetta komist fyrir. MS2 tölva og létt tjúnn.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: LS swap í Hilux

Postfrá ellisnorra » 25.okt 2015, 20:53

Læk! Verður pláss fyrir blower þegar til framtíðar er litið?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 25.okt 2015, 20:55

elliofur wrote:Læk! Verður pláss fyrir blower þegar til framtíðar er litið?


veit það ekki, kemur í ljós.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


kroni
Innlegg: 17
Skráður: 16.des 2011, 20:20
Fullt nafn: Jón Kristinn Sigurðsson
Staðsetning: Akureyri

Re: LS swap í Hilux

Postfrá kroni » 25.okt 2015, 20:57

Þetta er mjög áhugavert og verður gaman að fylgjast með framvindunni.

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Nenni » 25.okt 2015, 22:46

Þarf blower ? 150 + eitthvað hestöfl ætti nú að vera eitthvað.


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: LS swap í Hilux

Postfrá olafur f johannsson » 25.okt 2015, 22:54

Þetta verður hel flott
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Valdi B » 25.okt 2015, 23:41

þetta verður snildin ein vonandi hefurðu tíma til að smella fullt af myndum af verkefninu á meðan á þessu stendur :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Startarinn » 26.okt 2015, 12:06

Þetta er súper verkefni, Elli spurði flestra spurninganna sem ég hafði.

Ég er samt með eina, hvað er þessi vél orginal í hestöflum?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: LS swap í Hilux

Postfrá E.Har » 26.okt 2015, 13:11

Töff....verulega töff :-)

User avatar

Finnur
Innlegg: 181
Skráður: 26.apr 2011, 13:41
Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Finnur » 26.okt 2015, 16:57

Sæll

Þetta verður flott verkefni, þessi bíll verðskuldar klárlega fleiri hesta í húddið enda mjög vel heppnuð fjöðrun.

Ég vil ekki vera leiðinlegur en er ekki villandi að kalla þetta LS swap, þar sem LS vélarnar eru gen 3 og 4 chevy. Þessi mótor úr lexus frá Toyota er yfirleitt kallaður UZ.

Mjög flottar vélar og menn hafa setta þetta ofan í alskyns jeppa út í heimi með mjög góðum árangri.

https://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_UZ_engine

kv
KFS

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 26.okt 2015, 20:38

Startarinn wrote:Þetta er súper verkefni, Elli spurði flestra spurninganna sem ég hafði.

Ég er samt með eina, hvað er þessi vél orginal í hestöflum?


Hún er c.a. 260 hp original, fer aðeins eftir útgáfu og ég veit ekki alveg hvaða ég er með.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 26.okt 2015, 20:40

Finnur wrote:Sæll

Þetta verður flott verkefni, þessi bíll verðskuldar klárlega fleiri hesta í húddið enda mjög vel heppnuð fjöðrun.

Ég vil ekki vera leiðinlegur en er ekki villandi að kalla þetta LS swap, þar sem LS vélarnar eru gen 3 og 4 chevy. Þessi mótor úr lexus frá Toyota er yfirleitt kallaður UZ.

Mjög flottar vélar og menn hafa setta þetta ofan í alskyns jeppa út í heimi með mjög góðum árangri.

https://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_UZ_engine

kv
KFS


auðvitað er þetta LS swap, vélin kemur úr LS :P

mikið fyndnara að kalla þetta LS swap en UZ swap og það á að vera villandi
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

atli885
Innlegg: 76
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi

Re: LS swap í Hilux

Postfrá atli885 » 30.okt 2015, 19:44

það verður gaman að fylgjast með framhaldinu...!

hvenær er hægt að áætla að þetta verdi reddy?

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Startarinn » 30.okt 2015, 20:24

Maður spyr ekki svona spurninga!
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 01.nóv 2015, 20:31

atli885 wrote:það verður gaman að fylgjast með framhaldinu...!

hvenær er hægt að áætla að þetta verdi reddy?


þarf að fara í ferð í mars, svo vonandi fyrir hana...
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 15.nóv 2015, 16:48

Hafði mig loksins í að ná vélinni úr.

Image

Image

Image

Image

Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: LS swap í Hilux

Postfrá -Hjalti- » 15.nóv 2015, 21:44

þetta er töff en helduru að drifin haldi með allt þetta afl ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 16.nóv 2015, 10:50

-Hjalti- wrote:þetta er töff en helduru að drifin haldi með allt þetta afl ?


það er örugglega tæpt, ég hef samt meiri áhyggjur af öxulliðunum. En ég ælta ekki að skipta um neitt fyrr en ég eitthvað brotnar. Ég ælta ekki að þyngja bílinn ef ég þarf þess ekki
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 22.nóv 2015, 20:45

Það gerðist ekkert í þessu í síðustu viku þar sem ég kláraði á mér bakið við að ná vélinni út. En núna um helgina kláraði ég að taka rafkerfið úr bílnum og mátaði vél og skiptingu saman. Virðist passa nokkuð vel. Ég þarf að taka eitthvað smávegis í viðbót úr bílnum, og þá get ég farið að máta vélina í.

bílinn að vera hálf tómlegur
Image

Vél og gír komið saman
Image

Kúplingshúsið sem ég keypti í þetta
Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Járni » 23.nóv 2015, 12:19

Helvíti er gaman að þessu! Lítur vel út
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 29.nóv 2015, 22:06

Mátaði vélina í.

Þarf að kippa svolítið úr hvalbaknum til að koma vélinni nógu langt aftur til að gírkassinn lendi á réttum stað.

Eins þarf að skipta um smursíðubrakket.

Að öðru leiti er þetta bara nokkuð líklegt, óvíst hvort það verði pláss fyrir original viftuna samt sem áður.

Næsta mál á dagskrá er að skera gat í hvalbakinn og máta aftur.
Viðhengi
12299351_10153618364300432_6367883342187867181_n.jpg
12299351_10153618364300432_6367883342187867181_n.jpg (86.96 KiB) Viewed 15911 times
12313902_10153618364105432_8327494962136310402_n.jpg
12313902_10153618364105432_8327494962136310402_n.jpg (86.33 KiB) Viewed 15911 times
12316487_10153618364505432_8072948489025031099_n.jpg
12316487_10153618364505432_8072948489025031099_n.jpg (78.83 KiB) Viewed 15911 times
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 30.des 2015, 13:19

Eitthvað smá búið að gerast.

Skar gat á hvalbakin til að geta sett vélina það aftarlega að gírkassinn sé á upphaflegum stað.

12342305_10153625275560432_1113922077137186597_n.jpg
12342305_10153625275560432_1113922077137186597_n.jpg (73.67 KiB) Viewed 15392 times

12299112_10153625275400432_4082322790824879206_n.jpg
12299112_10153625275400432_4082322790824879206_n.jpg (60.49 KiB) Viewed 15392 times


Mikið meira pláss svona
12313630_10153625275610432_8941815863739283571_n.jpg
12313630_10153625275610432_8941815863739283571_n.jpg (67.1 KiB) Viewed 15392 times


Þarf að breyta pönnunni til að lækka vélina og minnka hallann á henni
12341326_10153625275430432_1051424467452845180_n.jpg
12341326_10153625275430432_1051424467452845180_n.jpg (82.17 KiB) Viewed 15392 times


Mátaði viftukúplingu og original vatnskassann, virðist vera nóg pláss og ég get fær vatnskassann framar. Þó ælta ég að kaupa nýjan kassa, eins stóran og ég kem fyrir.
12373270_10153638596090432_5358402223038159779_n.jpg
12373270_10153638596090432_5358402223038159779_n.jpg (92.12 KiB) Viewed 15392 times


Ég er búinn að teikna og láta skera mótorfestingar, næsta mál á dagskrá er að sjóða þær í grindina, festa vélina og fara að sjóða í hvalbakinn og breyta pönnu.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: LS swap í Hilux

Postfrá juddi » 31.des 2015, 01:40

Magnað verkefni 3 falt húrra
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 16.feb 2016, 21:53

Ég skuldaði eitthvað af myndum, og líklega eitthvað meira, því ég er kominn lengra núna. Búinn að teikna tanka og fá allt í bensínkerfið, innrétting að mestu kominn í. Svo það á eftir að smíða tanka, smíða flækjur og púst, velja vatnskassa og loftinntak og svo tengja rafmagn.

Búinn að gisja rafkefrið
IMG_0755.JPG
IMG_0755.JPG (3.61 MiB) Viewed 14539 times

Máta miðstöð og breyta festingum
IMG_0756.JPG
IMG_0756.JPG (4.05 MiB) Viewed 14539 times

Breyta pönnu
IMG_0758.JPG
IMG_0758.JPG (3.6 MiB) Viewed 14539 times

Þarna verður hún
IMG_0760.JPG
IMG_0760.JPG (3.75 MiB) Viewed 14539 times

Stýrisdælan mætt
IMG_0762.JPG
IMG_0762.JPG (3.31 MiB) Viewed 14539 times

Búinn að sjóða í hvalbak
IMG_0766.JPG
IMG_0766.JPG (3.77 MiB) Viewed 14539 times

Mótorfestingar
IMG_0769.JPG
IMG_0769.JPG (3.84 MiB) Viewed 14539 times

Klárt í málun
IMG_0774.JPG
IMG_0774.JPG (3.74 MiB) Viewed 14539 times

215 kg með öllu, 50 kg létting frá 2.5 diesel
IMG_0783.JPG
IMG_0783.JPG (3.25 MiB) Viewed 14539 times

Búið að breyta pönnu
IMG_0792.JPG
IMG_0792.JPG (3.44 MiB) Viewed 14539 times

Hvalbakur orðinn rauður
IMG_0796.JPG
IMG_0796.JPG (3.91 MiB) Viewed 14539 times

Samsetning á innréttingu hafin
IMG_0793.JPG
IMG_0793.JPG (4.16 MiB) Viewed 14539 times
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: LS swap í Hilux

Postfrá draugsii » 16.feb 2016, 22:47

þetta er glæsilegt
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Startarinn » 17.feb 2016, 09:47

lÍst vel á þetta
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 28.aug 2016, 15:55

Ég skuldaði alveg helling af myndum, en þetta gengur hægt eins og alltaf, samt margt búið að gerast


Innrétting kominn í:
Image

Tankar að fæðast:
Image

Aukatankur líka:
Image

Vélinn kominn í endanlega:
Image

Bensínlagnir:
Image

Image

Image

Pústsmíðaefni frá Summit frænda:
Image

Gírkassi kominn í:
Image

Image

Nýtt trissuhjól smíðað af HS Lausnum:
Image

Vatnskassatrekt:
Image

3 þumlunga ryðfrítt púst:
Image

Aukatankurinn:
Image

Flækjur frá Ebay:
Image

Heimagert Y-pipe:
Image

Pústið að koma til, 2.5 í 3 tommu
Image

Tigsuðurnar mínar eru að lagast:
Image

Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Járni » 28.aug 2016, 21:03

Jeminn eini, ég held að það séu ekki allir sem sömu skilgreininguna á því að eitthvað gangi hægt.

Þetta er glæsilegt, verður spennandi að sjá. Þarftu svo ekki að endurhanna og smíða alla fjöðrunina til að takast á við önnur öfl en frá hauglatri díselvél?
Land Rover Defender 130 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: LS swap í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 30.aug 2016, 08:29

bara frábært og flott vinna

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 31.aug 2016, 21:24

Járni wrote:Jeminn eini, ég held að það séu ekki allir sem sömu skilgreininguna á því að eitthvað gangi hægt.

Þetta er glæsilegt, verður spennandi að sjá. Þarftu svo ekki að endurhanna og smíða alla fjöðrunina til að takast á við önnur öfl en frá hauglatri díselvél?


Ég bæti við bypass dempurum við tækifæri, en annað þarf nú ekki að gera enda virkaði fjöðrunin mjög vel og bíllinn komst hraðar en margir bílar með stærri vélar ef það var ekki rennislétt.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 25.okt 2016, 22:23

1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Járni » 26.okt 2016, 21:14

Mega-svalt
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Freyr » 27.okt 2016, 13:35

Þetta er svo meiriháttar flott, verður gaman að sjá þig á honum á fjöllum í vetur!


Powaaa17
Innlegg: 13
Skráður: 05.des 2013, 12:46
Fullt nafn: Myrkvi þór viggósson
Bíltegund: Suzuki

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Powaaa17 » 27.okt 2016, 20:22

þetta er flott! Ein spurning hvar fékkstu efnið í bensínlagnir ?

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: LS swap í Hilux

Postfrá Bskati » 28.okt 2016, 10:59

Powaaa17 wrote:þetta er flott! Ein spurning hvar fékkstu efnið í bensínlagnir ?


Slöngur og AN fittings fékk ég hjá Torques (ebay.co.uk)

Rörin og tengin á þau fékk ég hjá barka
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir