Festingabrakket á kastara

User avatar

Höfundur þráðar
DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Festingabrakket á kastara

Postfrá DABBI SIG » 23.feb 2011, 11:15

Daginn hér,

Er einhver með hugmynd um hvar ég gæti fengið festingabrakket á kastara svipað þessu sem sést hér:

Image

Mig vantar semsagt bara festingarnar að neðanverðu, þetta sem boltast á kastarann og svo í grind eða álíka.
Endilega nefnið það ef þið vitið hvar svona er að finna.


-Defender 110 44"-


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Festingabrakket á kastara

Postfrá Haukur litli » 23.feb 2011, 15:14

Talaðu við flutningafyrirtæki eða einhvern sem þú þekkir og vinnur hjá flutningafyrirtæki. Það eru margir svona kastara og kastarar með svipaðar festingar búnir að brotna á flutningabílum og eru geymdir upp á það að nota festingar eða sameina kastara með mismunandi brotna parta.

Kannski á Stilling auka festingar, þeir eru með Britax.

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Festingabrakket á kastara

Postfrá Haffi » 23.feb 2011, 17:26

Lítið mál að modda þetta, sérstaklega ef þú hefur aðgang að beygjuvél.

Býrð bara til skúffu, borar í endann og setur tein í gegn sem heldur kastaranum, borar svo í botninn og setur bolta sem festist í stuðara/kastaragrind etc..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur