last Garminbúðin


Höfundur þráðar
kristó
Innlegg: 84
Skráður: 03.aug 2012, 20:14
Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
Bíltegund: landcruiser 90

last Garminbúðin

Postfrá kristó » 30.okt 2015, 07:27

er með garmin 550 tæki 3ára en snerti skjarinn var i einhverju rugli á tækinu þannig að ég hringdi uppí garminbúðina og þeir sögðu mér að koma með tækið og þeir ætluðu að athuga það svo hringdu þeir eftir 2 vikur i mig og sögðu að tækið væri ónýtt oki þannig að ég fór til þeirra og sótti tækið spurði manninn hvort þeir hafi opnað tækið það gerðu þeir ekki heldur stungu því bara i samband við tölvu og uppfærðu það sem ég skil engan veginn hvernig það átti að laga skjainn það lagaðist ekkert svo tækið var ónýtt að þeirra sögn þeir opna víst ekki tæki voru svo að reyna að selja mér annað tæki var ekki allveg að fara að kaupa annað tæki uppá 150 þus þannig að ég fór heim hundfúll og reif tækið i sundur hvort sem er ónýtt las svo á netinu að þetta væri allgengt að snerti skjárinn væri að fara i þessum tækjum fann skjainn á ebay hingað komið á 3500kr setti nyja skjáinn i og viti menn allveg eins og nýr veit ekki allveg hvað þeir hja garmin eru að gera dæma tæki bara ónytt því að það virkar ekki að uppfæra tæki ef skjarinn virkar ekki þeien vildi bara deila þessu ef einhver annar lendir i þessu sparaði allavegana 146500 á þrjóskunni i mér




guðlaugsson
Innlegg: 120
Skráður: 13.mar 2011, 21:18
Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson

Re: last Garminbúðin

Postfrá guðlaugsson » 30.okt 2015, 09:54

djeeeffull ég lenti í því sama, fór með garmin tækið mitt til þeirra og svo stuttu seinna hringi ég í þá og þá segja þeir mér að tækið sé ónýtt, en hvernig ónýtt fékk ég ekki að vita. þessu tæki henti ég svo bara um daginn... hefði betur átt að googla einhvað um það


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: last Garminbúðin

Postfrá bjornod » 30.okt 2015, 10:46

Sælir,

Í þessu samhengi, þá bendi ég á að Garmin er með svokallað "flat rate repair policy " sem gengur út á það að fast verð er á viðgerðum fyrir tæki sem falla ekki innan ábyrgðar. Þ.e engu máli skiptir hversu illa tækið þitt er farið, þú átt að fá nýtt uppgert tæki fyrir ákveðið verð. Þið getið lesið um skilmála og séð verðið hér:

http://www8.garmin.com/support/outofwarranty.html

T.d kostar 110$ (14.180 kr) að skipta út biluðu/ónýtu Oregon 550 tæki. (+ einhver sendingakostnaður)

Björn


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: last Garminbúðin

Postfrá E.Har » 30.okt 2015, 11:03

Rikki hjá garmin er venjulega topp náungi svo þetta kemur á óvart.
"flat rate repair policy "
Gildir það fyrir öll? var ekki eitthvað um hvaða tæki þetta átti við!


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: last Garminbúðin

Postfrá bjornod » 30.okt 2015, 11:32

Þetta er bundið við þau tæki sem eru enn til sölu eða til á lager.

Flat rate policy er kostur fyrir suma en galli fyrir aðra. Þ.e í því tilviki sem þú getur keypt skjá á 3.500 kr og hefur kunnáttu til að skipta honum út sjálfur, þá er það klárlega betri kostur en að fá skiptitæki. E-ð sem verður að skoða í hvert sinn.

Þar sem þetta er þráður um Garmin búðina...........þá er ég einungis að tala almennt um lausnir á biluðum Garmintækjum óháð þjónustuaðila.


Höfundur þráðar
kristó
Innlegg: 84
Skráður: 03.aug 2012, 20:14
Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
Bíltegund: landcruiser 90

Re: last Garminbúðin

Postfrá kristó » 30.okt 2015, 13:30

þeir vildu nu ekki taka tækið i sundur bara stinga þi i samband vil tolvu samkæmt þessum náunga sem ég tala við þá taka þeir ekkert í sundur


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: last Garminbúðin

Postfrá bjornod » 30.okt 2015, 13:56

kristó wrote:þeir vildu nu ekki taka tækið i sundur bara stinga þi i samband vil tolvu samkæmt þessum náunga sem ég tala við þá taka þeir ekkert í sundur


Sæll,

Þannig virkar það hjá Garmin. Þ.e einstaka þjónustuaðilar gera ekki við tækin, heldur að bjóða skiptitæki í staðin. Þetta var ákvörðun sem Garmin tók. Þ.e að hætta að gera við tæki og bjóða í staðinn skiptitæki á föstu verði.

Enn og aftur........þá er ég að tala um almennt, hvernig stefnan er hjá Garmin global.


Til baka á “Lof & last”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir