Sælir / sælar.
Ég er nýr í Mússó pælingunum.
Eignaðist "98 bíl sem ýmislegt var að í þar á meðal fjórhjóladrifsleysi.
Það loguð stöðug ljós í mælaborði fyrir 4x4 high og 4x4 low, ég skipti um
mótorinn sem sér um drifa skiptinguna og fékk þannig inn háa fjórhjóladrifið en fæ ekki það lága
og ljósin í mælaborðinu loga stöðugt enn.
Einhverjar hugmyndir um hvað veldur og hvað er hægt að gera til að fá lága drifið inn líka og losna við þessi ljós
nema þegar þau eiga að loga ?
Bkv, Garðar.
4X4 háa og lága drifið
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: 4X4 háa og lága drifið
tölvan gæti verið klikk eða gizmoið inni millikassanum sem skiptir, man ekki hvað þetta heitir en ég skipti einu sinni um þetta
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: 4X4 háa og lága drifið
Takk fyrir svarið.
Þarf þá að rífa millkassann úr ?
Þarf þá að rífa millkassann úr ?
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: 4X4 háa og lága drifið
Nei þú átt að geta sloppið við það
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: 4X4 háa og lága drifið
Takk fyrir, ég tékka á þessu
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: 4X4 háa og lága drifið
Finndu bara teikningar af honum og skoðaðu, þá sést þetta
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 4X4 háa og lága drifið
Ef að hann fer ekki í lága drifið er það sennilega skynjarinn sem er aftaná millikassanum, við hliðiná skipti mótornum, þeir vilja stirðna upp. :)
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: 4X4 háa og lága drifið
Var í þessum vandræðum og var margt skoðað og gert, en það sem olli þessu var það sem Axel Jóhann lýsir hér að ofan skynjarinn kostaði þá 5000 kr þ.e eru c.a 4 ár síðan og það var lítið mál að skipta um hann. Þetta kom í ljós eftir að hann fór í tölvulestur og er að mínu mati enginn spurning að gera til að spara sér allskonar tilraunir og bras
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir