Sælir.
Ég er að leita mér af veiðibíl í kringum 600.000-1miljón.
Hvað mundu þið fá ykkur? Land Cruiser, Pajero, Patrol..
Vill diesel, sjálfskiptann.
Ef þið hafið tíma væri gaman að fá smá info hvað væri mesta vitið að fá sér.
Besti veiðibíllinn
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Besti veiðibíllinn
ég myndi segja 90 krúser eða pajero. aldrei patrol. ég myndi frekar taka 90 krúser sjálfur en þetta eru bæði fínir bílar, bara passa sig að finna bíl semer ekki með ónýta grind úr ryði en þeir virðast eiga það sameinilegt pajeroinn og krúserinn að það ryðga í þeim grindurnar
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Besti veiðibíllinn
Miðað við tegunda valið þarna þá koma allir til greina. Ég myndi skoða alla og sjá hvar þú færð best farna bílinn fyrir peninginn
Þetta bilar allt sama hvaða tegund þetta er ! , Svo hvaða bíll fyndst þér henta best, hvaða bíll uppfyllir öll þín skylirði og þér fyndst þægilegastur.
Svo þegar þú ert búinn að sigta út bíl sem þú vilt kaupa, endilega rúlla með hann til Artic Trucks og láttu þá Söluskoða bílinn !! getur sparað þér talsverðan pening á þessum 11.000 kr sem það kostar.
Gangi þér vél.
Þetta bilar allt sama hvaða tegund þetta er ! , Svo hvaða bíll fyndst þér henta best, hvaða bíll uppfyllir öll þín skylirði og þér fyndst þægilegastur.
Svo þegar þú ert búinn að sigta út bíl sem þú vilt kaupa, endilega rúlla með hann til Artic Trucks og láttu þá Söluskoða bílinn !! getur sparað þér talsverðan pening á þessum 11.000 kr sem það kostar.
Gangi þér vél.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Besti veiðibíllinn
Ef þetta á að vera veiðibíll sem er ekki notaður svo ýkja mikið myndi ég skoða V6 bensín 90 cruiser frekar en dísel jálk. Dísel bílar eru að fara á ótrúlega mikið hærra verði sem borgar sig mjög seint í eldsneytis eyðslu mun, og svo er mikið dýrara að taka upp dísel vélarnar þegar hedd pakkningar gefa sig t.d.
Ég náði mér í bensín 90 cruiser sem daglegan snattara og var alveg sáttur við þessa 2-4 auka lítra á hundraðið, í skiptum fyrir að lenda ekki í viðhalds veseni á motor, þess má geta að hann er kominn í tæp 300.000 og ekkert búið að gera fyrir vél nema timareim og vatnsdælu og þetta vanalega smotterí eins og kerti.
Bensín bíllinn fer líka betur með sig finnst mér svona gamall, díselinn er allur orðinn laus og skroltandi eftir 200.000.
Það er til hellingur af 2002 árgerð af 90 cruiser bensín sem Bilaleiga Flugleiða flutti inn og notaði. Margir þeirra eru ágætlega farnir, en um að gera að taka aðvaranir um ryð í grind alvarlega. Svoleiðis er aaaaalger skítur.
Jæja, þetta er nú bara það sem mér finnst, enginn sannleikur eða mikil vísindi. Vil bara benda á möguleika sem eru fyrir hendi, ekki útiloka neitt og passa að prófa slatta af bílum til að fá í puttana hvernig góð og slæm eintök eru. Það er oft himinn og haf á milli um leið og maður er búinn að prófa nokkra.
Svo er bara að henda inn spurningum hérna áfram þegar hringurinn þrengist og einhver spursmál koma upp, það er alltaf eitthvað sem er tæpt eða komið á tíma í öllum jeppum í þessum verðflokki. Bara mis mikil áhætta með að lenda í dæmi sem kostar óþægilega mikið.
Kv
Grímur
Ég náði mér í bensín 90 cruiser sem daglegan snattara og var alveg sáttur við þessa 2-4 auka lítra á hundraðið, í skiptum fyrir að lenda ekki í viðhalds veseni á motor, þess má geta að hann er kominn í tæp 300.000 og ekkert búið að gera fyrir vél nema timareim og vatnsdælu og þetta vanalega smotterí eins og kerti.
Bensín bíllinn fer líka betur með sig finnst mér svona gamall, díselinn er allur orðinn laus og skroltandi eftir 200.000.
Það er til hellingur af 2002 árgerð af 90 cruiser bensín sem Bilaleiga Flugleiða flutti inn og notaði. Margir þeirra eru ágætlega farnir, en um að gera að taka aðvaranir um ryð í grind alvarlega. Svoleiðis er aaaaalger skítur.
Jæja, þetta er nú bara það sem mér finnst, enginn sannleikur eða mikil vísindi. Vil bara benda á möguleika sem eru fyrir hendi, ekki útiloka neitt og passa að prófa slatta af bílum til að fá í puttana hvernig góð og slæm eintök eru. Það er oft himinn og haf á milli um leið og maður er búinn að prófa nokkra.
Svo er bara að henda inn spurningum hérna áfram þegar hringurinn þrengist og einhver spursmál koma upp, það er alltaf eitthvað sem er tæpt eða komið á tíma í öllum jeppum í þessum verðflokki. Bara mis mikil áhætta með að lenda í dæmi sem kostar óþægilega mikið.
Kv
Grímur
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Besti veiðibíllinn
samkvæmt toyota, þá var eitthver uppfærsla á heddi í lc90 eitthvern tímann 1999 og á bíllinn minn að vera með því, hann er 7/1999 minnir mig og bíllinn hjá vini mínum sem er lc90 og er minnir mig 3/1999 og eru þeir báðir eknir um 324 þús, og á original heddi og pakkningu. en ryðið í grind eru hundleiðinlegt en alls ekkert óyfirstíganlegt, minn var orðinn ryðgaður í grind en ég lagaði það bara, tvö kvöld uppá lyftu með suðu,slípirokk og nokkra slots :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Besti veiðibíllinn
Hilux, eða tacomu.
Finnt að hafa pallinn á veiðibíl.
bensín ódyrari.
tacoman ódyrari en Hilux.
Finnt að hafa pallinn á veiðibíl.
bensín ódyrari.
tacoman ódyrari en Hilux.
Re: Besti veiðibíllinn
Við erum nokkrir saman með trooper 99 á 35 tommu
með 2.8TD stál hedd, linu olíverk (ljósavél) úr eldri trooper. það er búið að rasskellast um allt á þessu ári. 2x á hreyndir, veiðivötn, skagaheiði, heiðargæs og fl og fl stoppar aldrey og eyðir 8 á cruisi. mjög þægilegt að sitja í þessum bílum bæði afturí og frammí og fer vel með mannNissan Patrol 46" 6.5TD Diesel.,bsk, logír,
Re: Besti veiðibíllinn
Mundi halda að þetta færi allt eftir því hvað stendur til að veiða; Fisk, fugla, dýr eða konur?
Re: Besti veiðibíllinn
Ég er hef notað þennan í veiði síðustu 9 árin og líkar djöfulli vel, var með 93 grand áður, geðveikt að keyra þessa bíla og mjög auðvelt að græja gott svefnpláss fyrir 2 sem gerir mann ekkert háðan gistingu á veiðum.
- Viðhengi
-
- CAM00406.jpg (113.87 KiB) Viewed 7957 times
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Re: Besti veiðibíllinn
Hér má sjá svefnplássið
- Viðhengi
-
- DSC_0134.JPG (222.1 KiB) Viewed 7946 times
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Besti veiðibíllinn
Held að Jeepinn sé ekki verri kostur. Gætir meira að segja endað uppi með nýrri bíl minna ekinn á jafnvel minni prís en japönsku jeppana, Svona miðað við það sem ég hef verið að leita þá var talsverður munur á verði eins af fyrri reynslu var varahlutaverð hjá H.Jónsson fínt, hægt að kaupa marga bensínlitra fyrir mismunin.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur