Sælir, önnur byrjendaspurning:
Ég er með gamlan Pajero, en er með afturhásingu af nýrri bíl. Nýja hásingin hefur læst drif og diskabremsur. Hvort haldiði að væri auðveldara, að skipta um alla hásinguna, eða skipta 'bara' um mismunadrifið og öxlana svo ég fengi læsinguna og diskabremsurnar?
Eldri bíllinn er '90, hásingin er undan '92 bíl.
Skipta um afturhásingu eða kram?
-
- Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
Re: Skipta um afturhásingu eða kram?
Sæll minnir að drifið og öxlar passi ekki á milli er bíllinn hjá þér orginal á gormum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Skipta um afturhásingu eða kram?
Original gormar. Þannig að það væri betra að skipta bara um alla hásinguna eins og hún leggur sig?
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skipta um afturhásingu eða kram?
Já það er mikið minna verk að gera það
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir