Færð í Setur inn Gljúfurleit
Færð í Setur inn Gljúfurleit
Er einhver sem veit hvort það sé fært að fara inn í Setur upp Gljúfurleit, upp með Þjórsá að vestanverðu frá Sultartanga?
			
									
									- 
				emmibe
 - Innlegg: 250
 - Skráður: 20.mar 2013, 08:43
 - Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
 - Bíltegund: ssangyong musso
 
Re: Færð í Setur inn Gljúfurleit
Vegagerðar kortið segir þetta lokað.
http://www.vegagerdin.is/media/umferd-o ... alendi.pdf
			
									
										
						http://www.vegagerdin.is/media/umferd-o ... alendi.pdf
Re: Færð í Setur inn Gljúfurleit
Fór í gær Svartárgljúfurleið langleiðina að skálanum við Sultarfit og er þessi leið alveg á mörkunum á að vera orðin fær ennþá bæði vegna snjóa og einnig vegna aurbleytu
			
									
										
						Re: Færð í Setur inn Gljúfurleit
Gljúfurleitaleiðin er orðin góö. Lítið í ánum.
Kv.
Bergur
			
									
										
						Kv.
Bergur
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur