Daginn.
Er einhver á Akureyri sem gæti aðstoðað mig við að ná bolta sem heldur hjólnafi á Grand cherokee. Boltarnir eru 3. tveir eru lausir en einn er fastur og
hausinn á honum er ónýtur. Það er líklega best að sjóða ró á hausinn og reyna þannig að ná honum.
ég hef ekki til umráða suðuvél, og er ekki góður suðumaður heldur.
Svo ef það er einhver sem getur aðstoðað má hann hringja í 8984499
Kv. Trausti
Hjálp á Akureyri
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hjálp á Akureyri
Oft er það einmitt fljótlegast, þ.e.a.s. ef þú stefnir ekki á að nota hjólleguna(hubbið) áfram
en hef því miður ekki íhöld á akureyri til að aðstoða þig vinur
en hef því miður ekki íhöld á akureyri til að aðstoða þig vinur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Hjálp á Akureyri
Þetta er komið, Hausinn var skorinn. Þakka honum biturk, kærlega fyrir mjög fljót viðbrögð.
Var ekki viss um vort skrúfgangurinn næði í gegn eða ekki, en eftir skoðun þá var óhætt að skera hausinn, og málið dautt.
Var ekki viss um vort skrúfgangurinn næði í gegn eða ekki, en eftir skoðun þá var óhætt að skera hausinn, og málið dautt.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur