Rafmagnsvifta í Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Rafmagnsvifta í Hilux
Sælir. Hvernig rafmagnsviftu mæla menn með til að nota í hilux. Er með hilux vatnskassa og isuzu 3.1 vél. Allt skraf og ráðleggingar vel þegnar
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Rafmagnsvifta í Hilux
Enginn ? Endilega komið með hugmyndir af viftum sem hægt væri að nota
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Rafmagnsvifta í Hilux
eiginlega bara hvað sem passar myndi ég segja, mér vantaði viftu í gamlann benz og það smellpassaði úr 90og eitthvað árgerð af corollu í hann. bara spurning um að máta og krukka :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Rafmagnsvifta í Hilux
Ég fór bara á Ebay og fann 2 hræódýrar viftur og setti þær báðar í.
þær ganga ennþá
þær ganga ennþá
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Rafmagnsvifta í Hilux
Ég notaði viftu úr Ford taurus í willys jeppa alveg snilldar vifta þunn og 2ja hraða alger þotuhreyfill,þú getur googlað allt um þessar viftur mjög mikið notaðar í mix og eftir þessu til í volvo líka.
https://www.youtube.com/watch?v=-954_wpRWsQ
https://www.youtube.com/watch?v=-954_wpRWsQ
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur