Torfærubílar

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 09.jún 2015, 13:27

Ætla aðeins að taka saman nokkra bíla og setja inn hvað er í hverjum bíl, svona til gamans, vona að einhverjir hafi gaman af því.
Allar myndir eru mína sem ég hef tekið.
Flest video eru frá Jakob C https://www.facebook.com/jakobcoffroad?fref=ts


1.
Flokkur: Sérútbúnir
Bíll Heimaætan
Gerð: Ford Bronco special edition Árni Kóps
Árgerð: 1990
Vél: 434 sbc
Skipting: Th 350
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1550kg
Hásingar: Framan, Dana 60 með 35 rillu öxlum. Aftan 9" Ford með 35 rillu öxlum
Áætluð torfæru hetöfl: 800 á gasi
Þennan bíl þekkja allir. Þetta er sennilega sá bíll sem er búinn að hafa flestar vélar í torfærunni. allt frá 350 sbc til stóra bbc 1200 hö

Myndir:

Image

Image

Image

Meistarinn sem smíðaði hann á sínum tíma, Árni Kóps

Image


Driverinn og sá sem á hann í dag Elmar Jón

Image

Video sem sínir sögu bílsins. Fann þetta á netinu
https://vimeo.com/83245312
[vimeo]https://vimeo.com/83245312[/vimeo]

2.
Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Guttinn Reborn
Árgerð: 2014
Vél: 468 bbc
Skipting: C6
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1700 kg
Hásingar: Framan Dana 60 með dana 50 liðhús og kúluliðöxlum, aftan 10,25 full float
Áætluð torfæru hestöfl: 700 + 200 gas
Virkilega vel smíðaður bíll og alltaf gaman að sjá hann, aldrei neitt sparað.

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Driverinn: Ingó, Ingólfur Guðvarðar

Image

Video frá Jakob C




3.
Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Kubbur
Árgerð: 2011
Vél: 2,4 Honda
Skipting: Chrysler 904
Hásingar: 9" Ford framan og aftan á hvolfi
Þyngd: 1050kg
Áætluð torfæru hestöfl: 190 + smá blástur, er líka með gas
Þetta er alveg fáranlega skemmtilegur bíll að horfa á og heyra í.
Góð og öðrvísi smíði á þessum hjá Magga. Vélin afturí og hásingar á hvolfi. Skítléttur með feiki orku
Driverinn: Magnús Sigurðsson

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Video frá Jakob
[youtube]https://www.youtube.com/watch?t=11&v=LPVkTuKdLkQ[/youtube]
Síðast breytt af Svenni30 þann 25.júl 2015, 22:32, breytt 6 sinnum samtals.


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Torfærubílar

Postfrá Járni » 09.jún 2015, 13:58

Frábær samantekt, endilega meira!
Land Rover Defender 130 38"


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Torfærubílar

Postfrá Brjotur » 09.jún 2015, 19:45

Alltaf hefur mér þótt einhver sjarmi yfir heimasætunni :) skemmtilegar hreyfingar og hreinlega eins og hún sé með aðdráttarafl jarðar með sér :) lesist frábær fjöðrun :)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 09.jún 2015, 20:17

Ég er alveg sammála þér Helgi. Heimasætan hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. Frá því ég byrjaði að horfa á torfæruna 1989 eða 90
Svo fannst mér líka jaxlinn þórir schiöth alltaf flottur. 4hjóla stýri og sjálfstæð fjöðrun á öllum og alltaf með stærstu vélarna.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Jakob C
Innlegg: 23
Skráður: 26.nóv 2013, 15:01
Fullt nafn: Jakob Cecil Hafsteinsson

Re: Torfærubílar

Postfrá Jakob C » 10.jún 2015, 18:57

Flott samantekt! :)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 10.jún 2015, 20:50

Takk takk Jakob, klára svo þegar ég nenni :)
P,s Sjáumst á Egilsstöðum
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 13:04

4.

Flokkur: sérútbúnir
Bíll: Katla Túrbó tröll
Gerð: Ford Bronco
Árgerð: 1972
Vél: Nelson Racing 428 Ford twin turbo
Skipting: C6
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1600 kg án ausudekkja
Hásingar: 9" ford framan og aftan
Áætluð torfæru hestöfl: 1640 en katla er hófleg og lætur sér oftast dugaí kringum 1000 í keppni
Alltaf gaman að sjá þennan bíl og einstaklega gaman að heyra í túrbínunum
Driverinn: Bubbi, Guðbjörn Grímsson

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo 2 video eftir Jakob



Eitt það flottasta sem ég hef séð, þegar kallinn fór yfir ánna á Hellu




5.

Flokkur: sérútbúnir
Bíll: Kórdrengurinn
Gerð: Mússó
Árgerð: 1999-2000
Vél: LS3 427 chevy
Skipting: Powerglide
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1100 kg
Hásingar: Fr 9" með sérsmíðuðum liðhúsum og man vorubílaöxlum. Af 9" með 35 rillu öxlum
Áætluð torfæru hestöfl: 625 + 125 gas
Driverinn: Snorri Þór Árnason
Þetta er yfirburða bíll og alltaf gaman að horfa á hann í keppnum. Léttur og vel smíðaður
Halli P smíðaði hann á sýnum tíma byrjaði með v6 keppnis vél úr nascar held ég örugglega.

Myndir:
Snorri sjálfur

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Video frá Jakob







6.

Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Draumurinn
Árgerð: 1996
Vél: 540 BBC
Skipting: Sprengiþolin powerglide
Kassi: dana 20 ?
Þyngd: 1640kg
Hásingar: Fr Dana 60 með 35 rillu öxlum. Af 14 bolta full floating GM
Áætluð torfæru hestöfl: 800 + 300 gas
Driverinn: Gestur j. Ingólfsson
Þessi hefur stóra vél sem hefur ekki alltaf gengið vel, en það er á leiðinni í bílinn flott inspíting, predda dótið fær að víkja þá fer þessi að virka svakalega.

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Video frá Jakob



Síðast breytt af Svenni30 þann 12.jún 2015, 22:52, breytt 3 sinnum samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 14:19

7.

Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Ceash Hard
Gerð: Willys
Árgerð: 2006
Vél: 434 sbc
Skipting: TH 350
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: ?
Hásingar: Sérsmíðuð Man framhásing og 14 bolta GM að aftan
Áætluð torfæru hestöfl: ?
Driverinn: Valdimar Jón Sveinsson
Þennan bíl smíðaði Gunni trúður, hefur alltaf virkað hrikalega vel

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Video frá Jakob





8.

Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Insane
Árgerð: 2007
Vél: LS7 chevy
Skipting: Powerglide
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1550 kg
Hásingar: Fr Sérsmíðuð 9" með 35 rillu öxlum. Af 9" Ford með 40 rillu öxlum
Áætluð torfæru hestöfl: ?
Driverinn: Svanur Örn Tómasson
Flottur bíll sem kemur frá Norway var í eigu Martin Michaelsen

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Video frá Jakob




9.

Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Spiderman
Árgerð: 1990 ?
Vél: 383 sbc
Skipting: TH 350
Kassi: dana 20
Þyngd: ?
Hásingar: Fr Dana 60 með 9" miðju. Af 9" Ford
Áætluð torfæru hestöfl: ?
Driverinn: Þór Þormar Pálsson
Gamall og reyndur bíll frá Egilsstöðum, hét áður hlébarðinn

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Video frá Jakob





10.

Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Taz
Árgerð: 2013
Vél: 355 sbc
Skipting: TH 350
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1720 kg
Hásingar: Fr Dana 60 með 35 rillu öxlum. Af 14 bolta GM full float
Áætluð torfæru hestöfl: 850 með gasi
Driverinn: Haukur Viðar Einarsson
Bíll sem Benni hlunkur smíðaði

Myndir:

Image

Image

Image

Video frá Jakob





11.

Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Iron Maiden
Árgerð: 1997
Vél: 540 BBC
Skipting: TH 350
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: ?
Hásingar: Fr Dana 60. Af 14 bolta GM
Áætluð torfæru hestöfl: ?
Driverinn: Leó Viðar Björnsson
Þessi er búinn að vera lengi í torfærunni. Smíðaður af Helga schiöth

Myndir:

Image

Image

Image

Video frá Jakob

Síðast breytt af Svenni30 þann 12.jún 2015, 22:41, breytt 5 sinnum samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Torfærubílar

Postfrá Startarinn » 12.jún 2015, 14:33

Varðandi mussoinn sem Halli P smíðaði, þá sagði Gunnar Egils mér á sínum tíma að þessi vél ætti ekkert skylt við Nascar annað en að vera V6.
Blaðamaður spurði Halla eitthvað á þann veg hvort þessi vél væri eins og það sem væri í Nascarbílunum og Halli svaraði víst já, þannig byrjaði kjaftasagan
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 14:59

Já ok ég hef alltaf haldið að þessi vél hafi komið úr Nascar, minnir einmitt að ég hafi lesið það í blaði fyrir mörgum árum. Þá er það komið á hreint. En veistu hvað v6 þetta var ? en þessi sexa vann alltaf mjög vel í þessum bíl enda léttur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 17:10

Sérútbúnir Götubílar.

1.

Flokkur: Sérútbúnir götubílar
Bíll: Snáðinn
Gerð: Ford CJ2
Árgerð: 1991
Vél: 427 sbc
Skipting: Powerglide
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1550 kg
Hásingar: Fr Dana 44/ dana60. Af 9" Ford
Áætluð torfæru hestöfl: 600 + 150 gas
Driverinn: Jón Vilberg Gunnarsson
Þessi bíll er búinn að vera lengi að. Pabbi Nonna er Gunnar Pálmi Pétursson. Margfaldur meistari á þessum bíl.
Nonni er svo að fara smíða nýjan bíl og stefnir á Sérútbúna flokkinn á næsta ári. Má búast við flottum bíl því þeir feðgar eru meistar smiðir
Hann er búinn að vera íslandsmeistari í götubílaflokki og sérútbúna götubíla flokknum. Þá er bara að taka þetta á næsta ári þá er allt komið.

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Video frá Jakobi






2.

Flokkur: Sérútbúnir götubílar
Bíll: Dýrið
Gerð: Landrover
Árgerð: 2008
Vél: 434 sbc
Skipting: TH 400
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1650 kg
Hásingar: Fr 9" Ford með 60 öxlum. Af 14 bolta GM
Áætluð torfæru hestöfl: 700
Driverinn: Bjarki Reynisson
Dala bóndinn er búinn að vera lengi að keppa. Flottur driver

Myndir: koma seinna


Video frá Jakob kemur seinna.


3.

Flokkur: Sérútbúnir götubílar
Bíll: Zombie
Árgerð: 2014
Vél: 505 BBC
Skipting: Powerglide
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1600kg
Hásingar: Fr Dana 60. Af 9" Ford með 40 rillu öxlum
Áætluð torfæru hestöfl: ?
Driverinn: Aron Ingi Svansson

Myndir: koma seinna


Video frá Jakob kemur seinna
Síðast breytt af Svenni30 þann 12.jún 2015, 22:48, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Torfærubílar

Postfrá jeepcj7 » 12.jún 2015, 17:22

Iron maiden er 1997 árgerð í upphafi en er búin að breytast slatta síðan að flestu leyti, Helgi keppti á honum að mig minnir fyrst í vorkeppni á akureyri 1997.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 17:29

Götubílar

1.

Flokkur: Götubílar
Bíll: Kölski
Gerð: Willys CJ5
Árgerð: 1973
Vél: 468 Big Block Buick
Skipting: 350
Kassi: Dana 20
Þyngd: 1650 kg
Hásingar: Nissan Patrol framan og aftan
Áætluð torfæru hestöfl: ?
Driverinn: Ívar Guðmundsson
Íslandsmeistari 2014

Myndir: Koma seinna

Video frá Jakob kemur seinna.


2.

Flokkur: Götubílar
Bíll: Strumpurinn
Gerð: Willys
Árgerð: 1964
Vél: 350 sbc
Skipting: TH 350
Kassi: Dana 300
Þyngd: 1750 kg
Hásingar: Dana 44
Áætluð torfæru hestöfl: 400
Driverinn: Steingrímur Bjarnasson
Gamall refur í torfærunni. Á 25 ára aksturafmæli í ár

Myndir: koma seinna

Video frá Jakobi kemur seinna


3.

Flokkur: Götubílar
Bíll: Þeytingur
Gerð: Willys
Árgerð: 1964
Vél: 383 sbc
Skipting: TH 350
Kassi: Dana 300
Þyngd: 1450 kg
Hásingar: Dana 44
Áætluð torfæru hestöfl: 400+
Driverinn: Haukur Birgisson
Haukur er á fyrsta ári í torfærunni

Myndir: koma seinna

Video frá Jakobi kemur seinna

4.

Flokkur: Götubílar
Bíll: Pjakkurinn
Gerð: Willys
Árgerð: 1966
Vél: 383 sbc
Skipting: 350 chevy
Kassi: ?
Þyngd: 1450 kg
Hásingar: Dana 44
Áætluð torfæru hestöfl: 400+
Driverinn: Eðvald Orri Guðmundsson

Myndir: koma seinna


Video frá Jakobi kemur seinna
Síðast breytt af Svenni30 þann 12.jún 2015, 22:50, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 17:33

jeepcj7 wrote:Iron maiden er 1997 árgerð í upphafi en er búin að breytast slatta síðan að flestu leyti, Helgi keppti á honum að mig minnir fyrst í vorkeppni á akureyri 1997.


Takk fyrir þetta Hrólfur.
Smíðaði Helgi ekki fyrst bílinn hjá Einari Gunnlaugs og síðan sinn ?
Gæti verið rétt hjá þér að helgi hafi keppt fyrst 97 á þessum bíl. Reyndar minnti að hann hafi byrjað 98 en skiptir ekki öllu
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 20:49

Draumurinn er smíðaður 1996 og er fyrsta keppni í maí 1997. Var með 468Bbc og th 350 dana 20millikassa dana 60framan og 9" aftan Var smíðaður og hannaður af Einari Gunnlaugs og Helga Schiöth. Helgi smíðai svo Frissa fríska 1997.
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 20:50

Spiderman er með dana 20millikasa
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Torfærubílar

Postfrá Startarinn » 12.jún 2015, 20:58

Svenni30 wrote:Já ok ég hef alltaf haldið að þessi vél hafi komið úr Nascar, minnir einmitt að ég hafi lesið það í blaði fyrir mörgum árum. Þá er það komið á hreint. En veistu hvað v6 þetta var ? en þessi sexa vann alltaf mjög vel í þessum bíl enda léttur


Nei, það fylgdi ekki sögunni hvaðan vélin var ættuð, en það eru líka í kringum 16 ár síðan Gunni sagði mér þetta. En ég man það að vélin mok vann, nú hef ég ekki fylgst með torfærunni í mörg ár, hvernig er bíllinn með v8?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 21:01

Davíð Óla smíðaið Musso með Halla Pé og eins birjaði Davíð Óla að smíða Crash hard en Gunni Gunn kláraði hann .
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 21:02

Mig minir að Benni Eiríks hafi flutt v6 vélina inn fyrir Halla á sínum tíma
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Torfærubílar

Postfrá ellisnorra » 12.jún 2015, 22:00

Mjög fróðlegt finnst mér að vita viktunartölur.
Margir bílar voru vigtaðir á Hellu 17. maí 2014.

330 Stefán Bjarnhéðinsson - Kaldi fór ekki á viktina
303 Ívar Guðmundsson - Kölski 1650 kg
302 Steingrímur Bjarnason – Strumpurinn 1750 kg
305 Sævar már Gunnarsson – Bruce Willys 1450 kg
304 Eðvald Orri Guðmundsson – Pjakkurinn 1450 kg
99 Valdimar Jón Sveinsson – Crash Hard fór ekki á viktina
203 Jón Vilberg Gunnarsson – Snáðinn 1550 kg
3 Elmar Jón Guðmundsson – Heimasætan 1550kg
20 Svanur Örn Tómasson – Insane 1550 kg
13 Daníel Gunnar Ingimundarson – Yellow Thunder (lánsbíll) 1500 kg
9 Helgi Gunnarsson – Gæran 1600 kg
201 Bjarki Reynisson – Dýrið 1650 kg
5 Guðbjörn Grímsson – Katla 1600 kg án ausudekkja
11 Benedikt Helgi Sigfússon – Hlunkurinn 1720 kg
33 Guðni Grímsson – Kubbur 1050kg
32 Aron Ingi Svansson – Zombie 1600kg
1 Snorri Þór Árnason – Kórdrengurinn 1100 kg
4 Ingólfur Guðvarðar – Guttinn reborn again 1700 kg
202 Haukur Þorvaldsson – Jokerinn 1380 kg
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 22:04

Flott input Elli Set inn viktar tölur
Síðast breytt af Svenni30 þann 12.jún 2015, 22:18, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 22:17

Startarinn wrote:
Svenni30 wrote:Já ok ég hef alltaf haldið að þessi vél hafi komið úr Nascar, minnir einmitt að ég hafi lesið það í blaði fyrir mörgum árum. Þá er það komið á hreint. En veistu hvað v6 þetta var ? en þessi sexa vann alltaf mjög vel í þessum bíl enda léttur


Nei, það fylgdi ekki sögunni hvaðan vélin var ættuð, en það eru líka í kringum 16 ár síðan Gunni sagði mér þetta. En ég man það að vélin mok vann, nú hef ég ekki fylgst með torfærunni í mörg ár, hvernig er bíllinn með v8?


Hann rót vinnur með v8 og virkar alveg frábærlega. Minnir að Jón Örn Ingileifsson hafi gefist upp á v6 og setti 8una í hann man ekki hvenar en sennilega 2008 eða 2009
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 22:23

Drekinn/ Draumurinn viktaði nýr á 36" ausum með 25líta af bensíni og einum rafgeimi og tveim nítró flöskum 1640kg
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 22:59

Takk Óli þú er fáránlega vel að þér í þessum fræðum :)
Mér finnst sniðugt að safna þessum upplýsingum fyrir aðra svo þeir vita hvað er í hverjum bíl.

En hvernig má það vera að Strumpurinn hjá steina sé 1750 kg, var viktað með ökumanni ? vona að ég sé ekki að móðga neinn, en kallinn er stór og mikill
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 23:13

Já ég eyddi öllum mínum frítíma í torfæruna frá 1992 til 2000 :) var aðstoðamaður hjá Einari Gunnlaugs frá 1994 til 2000 ásamt því að vinna hjá honum á Hjólbarðaþjónustu Einars frá 94 til 99. En núna fylgist ég bara með úr fjaska. Mest á netinu hef ekki allveg fundið áhugan alveg enþá aftur
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Torfærubílar

Postfrá olafur f johannsson » 12.jún 2015, 23:17

Já og það er gaman að eiga þessar upplýsingar það er gaman af þeim :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Jakob C
Innlegg: 23
Skráður: 26.nóv 2013, 15:01
Fullt nafn: Jakob Cecil Hafsteinsson

Re: Torfærubílar

Postfrá Jakob C » 12.jún 2015, 23:33

Mig minnir að Jón Ingileifs hafi farið út til Noregs með bíllinn árið 2009 og V6 hafi eyðilagst úti þannig hann keypti V8 útí Noregi og þeir þurftu að breyta bílnum mikið þarna útí Noregi á engum tíma svo vélin passaði í bíllinn svo hann gæti keppt.
Mig minnir að þetta hafi verið svona, hef þetta samt ekki staðfest svo það sé á hreinu hehe :)
https://www.youtube.com/watch?v=BvD_k80VHys


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Torfærubílar

Postfrá Valdi B » 12.jún 2015, 23:49

Svenni30 wrote:
Startarinn wrote:
Svenni30 wrote:Já ok ég hef alltaf haldið að þessi vél hafi komið úr Nascar, minnir einmitt að ég hafi lesið það í blaði fyrir mörgum árum. Þá er það komið á hreint. En veistu hvað v6 þetta var ? en þessi sexa vann alltaf mjög vel í þessum bíl enda léttur


Nei, það fylgdi ekki sögunni hvaðan vélin var ættuð, en það eru líka í kringum 16 ár síðan Gunni sagði mér þetta. En ég man það að vélin mok vann, nú hef ég ekki fylgst með torfærunni í mörg ár, hvernig er bíllinn með v8?


Hann rót vinnur með v8 og virkar alveg frábærlega. Minnir að Jón Örn Ingileifsson hafi gefist upp á v6 og setti 8una í hann man ekki hvenar en sennilega 2008 eða 2009


og keypti snorri ekki bílinn vélarlausann og flutti síðan inn ls3 mótor frá blueprint og setti í hann
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Torfærubílar

Postfrá Svenni30 » 12.jún 2015, 23:54

Jú minnir það, átti hann maður sem heitir Dagbjartur minnir mig þarna á milli. Snorri kaupir af honum. Var þetta ekki svona ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Jakob C
Innlegg: 23
Skráður: 26.nóv 2013, 15:01
Fullt nafn: Jakob Cecil Hafsteinsson

Re: Torfærubílar

Postfrá Jakob C » 13.jún 2015, 11:02

Jón Ingileifss keypti bílllinn 2008 og var á bílnum til 2010. Dagbjartur kaupir bíllinn og keppir á honum 2011 reyndar bara í 2 keppnum af 4. Jón Ingileifss fær bíllinn lánaðann og keppir 2012. Snorri kaupir svo bíllinn 2013.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Torfærubílar

Postfrá Valdi B » 17.jún 2015, 22:48

sá að það vantaði einn hérna ákvaðað bæta honum við :) hver er eigandinn af honum og eins þá væri gaman ef eitthverjir vita , hvaða gotterý er í mótor og hve mikið gas og slíkt. kúl bíll og mér finnst flott old school lúkk á honum, minnir mig á bílana sem voru að keppa fyrir 2000

Flokkur: Sérútbúnir

Bíll: Tímaur

Vél: 350sbc

skipting: th 350

kassi: dana 20 eins og var mest notað "in the old days"

hásingar: eru undan '73 blazer, dana 44 að framan með brjótanlegum öxlum og 12 bolta gm aftan sem er yfirgengilega brothætt með meira móti.

Image

https://www.youtube.com/watch?v=dSbLQ9OOJBM
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Torfærubílar

Postfrá baldur » 18.jún 2015, 00:17

Jakob C wrote:Mig minnir að Jón Ingileifs hafi farið út til Noregs með bíllinn árið 2009 og V6 hafi eyðilagst úti þannig hann keypti V8 útí Noregi og þeir þurftu að breyta bílnum mikið þarna útí Noregi á engum tíma svo vélin passaði í bíllinn svo hann gæti keppt.
Mig minnir að þetta hafi verið svona, hef þetta samt ekki staðfest svo það sé á hreinu hehe :)
https://www.youtube.com/watch?v=BvD_k80VHys


Rétt, Jón lét Fredrik nokkurn í Noregi setja innspítingu á sexuna og það fór ekki betur en svo að vélin gataði stimpil þegar verið var að dyno testa hana að mig minnir 2-3 dögum fyrir keppni og þá var farið og versluð 377 kúbika sbc og henni möndlað ofaní daginn og nóttina fyrir keppni. Það vildi svo heppilega til að þessi V6 hreyfill var af Chevrolet gerð og var bara stytt útgáfa af 8 cylendra small blockinni svo að ýmsir hlutir pössuðu á milli. Til dæmis gátu þeir notað sömu flækjurnar áfram með smávægilegum breytingum eins og að sjóða við þær eitt rör til viðbótar.


Til baka á “Torfæruspjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir