Sælir, ég á við hitavandamál að stríða í nissan navara sem ég var að setja mótor úr nissan trade 3 lítra oní sem sagt ekta stálklump. hitavandamálið lýsir sér þannig að Miðstöð blæs köldu nema þegar bílinn er keyrður á miklu álagi eða snúning ,og er bílinn með aukamiðstöð á pallinum svo vatnsrásinn er býsna löng ef það breytir einhverju.
og það bubblar í forðabúrinu allavega þegar hann er orðinn heitur.
verð samt ekki var við að hann tapi vatni, og hann reykir ekki óeðlilega(enn hef að vísu sama og ekkert keyrt hann enn þá eða innan við 100 km )
hvað dettur mönnum helst í hug? Er þetta ónýt heddpakkning. vantslás? Vatnsdæla? eða lofttappi? eða kanski eitthvað allt annað? langar voðalega að sleppa við að rífa heddið af honum ef þetta væri nú kanski eitthvað einfaldara. :-)
Hitavandamál í nissan navara!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 103
- Skráður: 02.feb 2010, 13:32
- Fullt nafn: Benedikt Óttar Snæbjörnsson
- Bíltegund: Hilux !
- Staðsetning: Höfn í Hornafirði
Hitavandamál í nissan navara!
Toyota Hilux 2.5 l common rail 44" '2002
Toyota Hilux 2.5 l common rail 36" '2002
Nissan Navara 3.0 l 35" 2004
Toyota Hilux 2.5 l common rail 36" '2002
Nissan Navara 3.0 l 35" 2004
Re: Hitavandamál í nissan navara!
Ég hef heyrt að það byrji að leka vaskassinn inn á sjálfskiptinga kælirinn á þessum bílum er ekki viss um að það tengist þessu hjá þér en vildi vara þig við.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur