Getið þið hjálpað mér
Er með Trooper 2000 árgerð 3,0
Það er altaf mjög vond lykt útúr pústinu og hann eyðir mikilli vélarolíu getur það verið einhvur vanstilling, hringir á stimplum lélegir eða pakkningar á ventlum
Svo er annað ef ég er með hann í drive og set hann svo í bakk eða park þá kemur altaf smá hik á mótorinn
Er búinn að skipta um spíssahólka ohringi og setja nýtt lúmm og sensor hann byrjaði með þettað hik eftir það
Kveðja
Sindri
Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Eru eingir snillingar hér inni sem að geta hjálpað??
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Skiptir þú um koparfóðringar í kringum spíssa. Gæti verið óþéttur þar.
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Já ég skipti um þær
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Getur verið að það leki olía inní túrbínu og olían fari þar í gegn og inn í cylendrana og þannig tapist olían ??
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Taktu hosuna af túrbínu og þá ættirðu að sjá hvort allt sé fullt af olíu í átt að intercooler (smá er eðlilegt) og líka ath hlaup í túrbínu í leiðinni.
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Takk fyrir að svara eg er buin að ath með olina fra turbinu i millikæli þar gat eg helt oliu ur svona ca 1tiunda ur mjolkurglasi an þess að lata drena,turbinan er lika oliublaut
Tók upp oliukvarðan það burrar aðeins þar upp ekki mikið og hætti þegar bilnum er gefið inn
Hvað segir þettað manni?????
Tók upp oliukvarðan það burrar aðeins þar upp ekki mikið og hætti þegar bilnum er gefið inn
Hvað segir þettað manni?????
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Takk fyrir að svara eg er buin að ath með olina fra turbinu i millikæli þar gat eg helt oliu ur svona ca 1tiunda ur mjolkurglasi an þess að lata drena,turbinan er lika oliublaut
Tók upp oliukvarðan það burrar aðeins þar upp ekki mikið og hætti þegar bilnum er gefið inn
Hvað segir þettað manni?????
Tók upp oliukvarðan það burrar aðeins þar upp ekki mikið og hætti þegar bilnum er gefið inn
Hvað segir þettað manni?????
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
- Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Það er alltaf lykt hjá mér kannski erum við með sama vandamál . Nema eg er ekki með leka inní túrbínu það er allt hreint hjá mér .
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Er búinn að skipta um o hringi í pikköbrörum er farinn að halda að þettað sé túrbínan þó er ég ekki viss
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir