Afturöxulsbúnaður, stillingar á pinnjón og fl.
Moderator: Hordursa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Afturöxulsbúnaður, stillingar á pinnjón og fl.
Held að þetta sé í fullu gildi í dag þrátt fyrir aldur bókar. Ekki alveg í réttri röð en þið áttið ykkur á því.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Afturöxulsbúnaður, stillingar á pinnjón og fl.
Þetta er allt í fullu gildi enn þá bara komnar flottari græjur til að draga af legur, svona er allt þetta dana dót enn þann dag í dag td.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Afturöxulsbúnaður, stillingar á pinnjón og fl.
jeepcj7 wrote:Þetta er allt í fullu gildi enn þá bara komnar flottari græjur til að draga af legur, svona er allt þetta dana dót enn þann dag í dag td.
Fínt fyrir þá sem eru að stilla inn drif, vonandi vanda menn sig vel við það.
Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir