hvaða gormar henta best undir Hilux að aftan?
er með 4runner gorma og finst þeir bæði of stuttir og mjúkir
Fjöðrun í Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Fjöðrun í Hilux
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Fjöðrun í Hilux
sæll
Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.
Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Fjöðrun í Hilux
Bskati wrote:sæll
Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.
Hefurðu nánari lýsingu á gormunum, hvernig Rover og hvaða litamerking eru á þeim ??
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Fjöðrun í Hilux
villi58 wrote:Bskati wrote:sæll
Rover gormarnir sem BSA í Kópavogi selur hafa reynst vel í þessa bíla.
Hefurðu nánari lýsingu á gormunum, hvernig Rover og hvaða litamerking eru á þeim ??
minnir að ég hafi notað rautt/gult í bílinn hans pabba, og það kom vel út. Það eru amk gormar sem eru ekki prógressífir. Þessir prógressífu entust svo stutt, mjúki hlutinn lagðist bara saman strax.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur