Sæl öll
Eru hjólalegurnar í Dodge ram, D44 og D60 framhásingum, að koma verr út heldur en sambærilegur búnaður í Ford pallbílunum og öðrum jeppum almennt sem eru með unit legur? Þekki Dodge-inn ekki neitt hvað þetta varðar en hef heyrt þetta útundan mér...?
Kv. Freyr
Dodge Ram hjólalegur
Re: Dodge Ram hjólalegur
Menn kvarta sáran undan legunum i fordinum... sérstaklega þegar menn eru komnir á stærri dekk.. ég hef sloppið ágætlega á mínum... búin að skipta um 1 sinni sitthvorum megin að framan og á 38" dekkjum. keypti bilinn 2006 og buin að keyra yfir 100 þus km á honum.
það eru til kitt í allavega fordinn sem skiptir ut þessum hubbum og verður þá bara venjulegar hjolalegur eins og var i gomlu bílunum. Þetta er víst nauðsynlegt ef madur er að fara í stór dekk.
Óbreytta bíla væri þetta allt í lagi bara kaupa vandaða hubba þegar þeim er skipt ut... ekki kaupa ódyrasta draslið.
það eru til kitt í allavega fordinn sem skiptir ut þessum hubbum og verður þá bara venjulegar hjolalegur eins og var i gomlu bílunum. Þetta er víst nauðsynlegt ef madur er að fara í stór dekk.
Óbreytta bíla væri þetta allt í lagi bara kaupa vandaða hubba þegar þeim er skipt ut... ekki kaupa ódyrasta draslið.
Re: Dodge Ram hjólalegur
Erum með 1 cummings ram sem er buin að vera á 36" - 39.5" frá því að hann var nýr í alskonar vitleysu. Vorum að skipta um fyrstu hjóla leguna núna í 158þús mílum
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dodge Ram hjólalegur
Brói er með F 250 2005 búið að skipta einu sinni um hjólalegur framan var gert í ca 300.000 km öðru megin og 350.000 km hin bíll sem er á 35"og 37" dekkjum til skiptis.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur