Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Sælir félagar er hægt að skipta um hjöruliði í framskaftinu á Toyota Hilux Dobulcab disel 91, eða þarf ég að kaupa allan liðinn Hringdi í Toyota á Akureyri en þar var mér sagt að senda þyrfti skaftið suður jafnvel að kaupa nýjan tvöfaldan hjörulið.Ég er ekki sáttur við það og er búinn að horfa á þetta aðeins og finnst mér hjöruliðirnir vera eins og eru við pinjónin. En svo ef einhver á framskaft og vill selja mér endilega hafið samband í gsm 8925426 er með bilaðan bíl á Akureyri og nenni ekki að vera þar lengur en nauðsynlegt er. Heima er jú best.kveðja guðni á sigló
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Er erfitt að komast til sigló á afturdrifinu ?
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 10.feb 2011, 22:51
- Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
- Bíltegund: Toyota hilux Dc
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Þú átt að geta fengið nýa krossa i liðinn hjá straumrás ef ekki þá stál og stansar i rvk það er lítið mál að skifta
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Sæll Ívar það væri sjálfsagt í lagi að aka heim, en best væri að nota helgina hér á Akureyri til að laga þetta ef hægt er.Vantar bara að vita er það gerlegt að skipta um hjöruliðina í þessum tvöföldu liðum í hilux eða er þetta ónýt hér fást hjöruliðir en ekki heima.kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Sæll Arnar takk fyrir þetta geri það.Skoða hjá Straumrás eða AB varahlutum kveðja guðni
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Þetta er ekkert mál og ef þú skoðar þetta vel þá efast ég ekki um að þú reddir þessu ekki sjálfur, eina sem getur verið vesen er ef komið er of mikið slit í kúluna á milli hjörliðanna, ég veit ekki hvernig gengur að fá varahluti í það
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Það er ekkert mál að skipta um krossana og vona að kúlan sé í lagi. Minnir að sé önnur stærð á krossum í tvöfalda liðnum, ekki eins og í framenda á skafti og svo líka afturskafti.
Kveðja! VR
Kveðja! VR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Sælir félagar búið að redda málunum. Vinur minn hann Hinrik í Straumrás á Akureyri reddaði málunum með snild. Þakka upplýsingarnar og aðstoðina.Vonandi hafa þeir hjá Toyota á Akureyrir séð þráðinn og séð og lesið að það sé hægt að skipta um hjöruliði í Tvöfalda liðnum í farmskaftinu á hilux.kveðja guðni
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Skipta um tvöfalda hjöruliðinn í hilux
Hinni er öðlingur, ekki slæmt að hafa svona mann til aðstoðar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur