Leitar til hægri


Höfundur þráðar
kris
Innlegg: 6
Skráður: 27.aug 2012, 09:54
Fullt nafn: Kristinn Guðbrandsson
Bíltegund: Suburban

Leitar til hægri

Postfrá kris » 01.feb 2015, 12:06

Sælir. Er með Suburban 1996 sem leitar til hægri. Fór með hann í hjólastillingu og var hann alveg réttur. Nú er svo komið að maður þarf að halda ansi vel við stýrið til að halda honum beinum. Einhverjar hugmyndir?
Kristinn



User avatar

muggur
Innlegg: 353
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Leitar til hægri

Postfrá muggur » 01.feb 2015, 12:28

Hitna felgunar? Gæti verið fastur bremsudælustimpill.
Kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Leitar til hægri

Postfrá biturk » 01.feb 2015, 12:47

Huntera dekkin og láta hann raða þeim niður eftir roadforce, það lagar svona lagað oft
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Arnþór
Innlegg: 152
Skráður: 06.feb 2010, 16:23
Fullt nafn: Arnþór Kristjánsson
Bíltegund: pajero

Re: Leitar til hægri

Postfrá Arnþór » 01.feb 2015, 19:11

Er hann á loftpúðum að framan?


Höfundur þráðar
kris
Innlegg: 6
Skráður: 27.aug 2012, 09:54
Fullt nafn: Kristinn Guðbrandsson
Bíltegund: Suburban

Re: Leitar til hægri

Postfrá kris » 02.feb 2015, 13:32

Sælir takk fyrir þetta, Er búinn að vera athuga með heita felgu en ekkert sem ég finn. Geta verið dekkinn segirðu, var sumar dekkjum í sumar þá var hann eins en hefur versnað mikið undanfarið. Hann er alveg óbreyttur á gormum að framan og fjöðrum að aftan.

Kristinn


lettur
Innlegg: 130
Skráður: 02.feb 2010, 14:24
Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
Bíltegund: Gr Cherokee 38

Re: Leitar til hægri

Postfrá lettur » 02.feb 2015, 13:48

Ef það eru driflokur að framan og önnur er á getur það komið svona fram. Bara svona hugmynd.


Til baka á “Chevrolet”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir