Eyðsla á 2,4efi hilux 38''


Höfundur þráðar
Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Eyðsla á 2,4efi hilux 38''

Postfrá Heiðar Brodda » 07.feb 2011, 20:23

sælir getiði nokkuð sagt mér um eyðslu á hilux bensín 38'' bíl veit að drifhlutföll spila nokkuð inní en öll svör vel þegin

einnig er virkilega líka að spá í jeep wagoneer gömlum held að hann sé með 4,2 258 vélina annars getiði örugglega sagt mér hvenær 4,0ltr kemur í þessa bíla þá á 36'' dekkjum 38'' kemur vafalaust seinna :) passar ekki allt á milli t.d. úr cherokee hvernig er með ykkar reynslu á þessum bílum

kv Heiðar Brodda



User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Eyðsla á 2,4efi hilux 38''

Postfrá Kiddi » 07.feb 2011, 20:53

XJ (litli Cherokee/Wagoneer) kom aldrei með 258. 4.0 kom '87 og svo '91 fékk hún nýtt hedd og nýja innspýtingu og kallaðist þá High Output, en kramið í Cherokee og Wagoneer er alveg nákvæmlega það sama. Allt gengur á milli!

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Eyðsla á 2,4efi hilux 38''

Postfrá StefánDal » 07.feb 2011, 22:33

Ég átti '92 Hilux 2.4efi á 38" með 5.71 hlutföllum. Mældi hann reglulega og yfirleitt var það í kringum 15. Fór neðst í 13.5 (langkeyrsla) og mest í 19.6 (Kvöldstund á Grandanum helguð því að reyna að brjóta 5.71 hlutföllin sem tókst ekki) Mældi hann aldrei á fjöllum nákvæmlega. Fór með 110L í selfoss-setrið-rvk. Þessi bíll var keyrður 320.000+ en mjög þéttur og allir skynjarar í lagi.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Eyðsla á 2,4efi hilux 38''

Postfrá -Hjalti- » 07.feb 2011, 22:48

Eyðsla á lítrum á km er ekkert að marka á fjöllum.
Átti svona bíl 38" með 5:29 og hann var að fara með um það bil 7 - 8 lítra á klukkutíman í snjó sem er það sama og 3.0 V6 er að fara með hjá mér á 38" og með 5:29 hlutföll , 4cyl eyðir reyndar minna innanbæjar í snattinu eða um 15 - 16 @ 100km
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Eyðsla á 2,4efi hilux 38''

Postfrá Heiðar Brodda » 12.mar 2011, 21:52

sælir verslaði mér svona 2,4 efi á 38'' '86 eru einhverir skynjarar á þessari vél finnst hann eyða full miklu á reyndar eftir að spipta um kerti þræði hamar og lok og skoða loft síu alla vega var það sem mér datt fyrst í hug þessi er beinskiptur 4runner '86 á 38'' með 5:29 hlutföllum

kv Heiðar Brodda


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur