Eru menn að nota Pdf-Maps og kortin frá Iskort.is í jeppunum hjá sér og ef svo, hvernig finnst mönnum
að nota það, td að tracka.
Kv Theodór
			
									
									Pdf-Maps og spjaldtölva
- 
				
eirikuringi
 - Innlegg: 45
 - Skráður: 11.feb 2014, 14:43
 - Fullt nafn: Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason
 - Bíltegund: Suzuki Vitara
 - Staðsetning: Reykjavík
 - Hafa samband:
 
Re: Pdf-Maps og spjaldtölva
Ég hef ekki notað þetta mikið í akstri, en eitthvað þó. Mér finnst þetta fín lausn á apple vandanum, er með þetta í símanum og Ipadinum, þrælvirkar og mjög fín kort hjá þeim.
			
									
										33" Suzuki Vitara 1998 árgerð, aka. Mosi
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur