Er enn að vandræðast með Cherokee. Skröltir og lemur á malarvegum og hraðahindrunum,ekki ólíkt því að vera með ónýta dempara,en þar sem þeir eru nýir er það ekki málið. Var bent á að láta athuga stýrismaskínu. Hún var í lagi. Annar sagði mér að vegna upphækkunarklossana væri of mikill halli á stýrisörmum og að þeir væru að lemja í stýristúpuna. Þetta er 2005 bíll, með 50 mm. hækkun. Einhver sem getur laumað að mér skýringu.
Kv. Ásgeir
Stýrisbank
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Stýrisbank
Grunar helst stífufóðringar miðað við að demparar og demparafóðringar séu í lagi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur