Tengja ARB við pressustat á loftkút

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Tengja ARB við pressustat á loftkút

Postfrá eyberg » 31.des 2014, 11:43

Vantar hjálp við að tengja arb dælu hjá mér við pressustat á loftkút til að slá henni út.

er með þessa dælu og þennan kút.
Image
Image

Hvernig fæ ég pressustatið til að virka sem er á kút, er með pressustat pung á dæluni sem er slekkur á 100 psi og setur í gang í 70 psi.
Langar að fá þetta á kútin :-)
Kanski vitleysa í mer en :-)


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

atli885
Innlegg: 76
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi

Re: Tengja ARB við pressustat á loftkút

Postfrá atli885 » 31.des 2014, 11:54

Image

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Tengja ARB við pressustat á loftkút

Postfrá jongud » 31.des 2014, 12:02

Það á ekki að skipta neinu máli hvar pressustatið er, svo lengi sem það er engin meiriháttar þrenging milli pressu og kúts.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Tengja ARB við pressustat á loftkút

Postfrá Kiddi » 31.des 2014, 20:41

Ég skil ekki alveg af hverju þú þarft pressustat á kútnum, er ekki nóg að hafa þetta pressustat sem er á dælunni og tengja stóra kútinn við litla kútinn á dælunni?

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Tengja ARB við pressustat á loftkút

Postfrá eyberg » 31.des 2014, 21:17

Ju það er öruglega nóg :-)
Langaði bara til að fá hitt til að virka líka :-)

En ætla að nota bara það sem kom með dæluni og breyta þessu þanig að statið sem fyldi með dælu verður á kút :-)

En takk fyrir svorin :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir