Nissan Patrol y60 46"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Nissan Patrol y60 46"
Þennan Patrol keypti ég í fyrra þá nýsprautaðan en ýmis frágangur var eftir, td drullusokkar, stigbretti og fleira.
En hér er stutt lýsing á bílnum.
Nissan Patrol árgerð 1996 í honum er 6.5 turbo diesel mótor úr Gmc pikka ásamt 4l80e sjálfskiptingu og aftan á henni er np241 milligír og svo Patrol millikassi.
Að aftan er náttúrulega original læsingin og svo loftlæsing í framdrifi, í bílnum er loftkerfi með ca 20l kút knúið af ac dælu.
Það eru tveir aukatankar sem taka 60l hver ásamt dælum fyrir þá þannig að olíupláss er um 210 lítrar.
Svo eru 1600 kg loftpúðar að aftan og einnig er mjög öflug vhf talstöð í honum og það er sjálfsagt best að nefna ekki nafn hennar svo amatör réttindamál komi ekki ennn einu sinni til tals.
Auðvitað er svo spottakassi ásmat drullutjakksfestingu og þess háttar.Einnig er ég með 12000 punda spil í vöggu sem fer bara á fyrir ferðir.
Er örugglega að gleyma einhverju en þetta er svona það helsta.
Kv Theodór
PS: reyni að henda inn myndum
En hér er stutt lýsing á bílnum.
Nissan Patrol árgerð 1996 í honum er 6.5 turbo diesel mótor úr Gmc pikka ásamt 4l80e sjálfskiptingu og aftan á henni er np241 milligír og svo Patrol millikassi.
Að aftan er náttúrulega original læsingin og svo loftlæsing í framdrifi, í bílnum er loftkerfi með ca 20l kút knúið af ac dælu.
Það eru tveir aukatankar sem taka 60l hver ásamt dælum fyrir þá þannig að olíupláss er um 210 lítrar.
Svo eru 1600 kg loftpúðar að aftan og einnig er mjög öflug vhf talstöð í honum og það er sjálfsagt best að nefna ekki nafn hennar svo amatör réttindamál komi ekki ennn einu sinni til tals.
Auðvitað er svo spottakassi ásmat drullutjakksfestingu og þess háttar.Einnig er ég með 12000 punda spil í vöggu sem fer bara á fyrir ferðir.
Er örugglega að gleyma einhverju en þetta er svona það helsta.
Kv Theodór
PS: reyni að henda inn myndum
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Það getur kannski einhver frætt mig um hvernig ég set mynd hérna inn (virðist ekki ganga núna sama hvað ég reyni)
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Nissan Patrol y60 46"
Endilega settu inn myndir af græjunni vafalaust flottur bíll,það eru mjög góðar upplýsingar hérna. viewtopic.php?f=12&t=19266
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Keypti kastaragrind sem ég gerði upp og lét sprauta og setti svo 9" 75 watta kastara.
Síðast breytt af atte þann 29.nóv 2014, 20:13, breytt 1 sinni samtals.
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Þarna er vatnskassinn komin í eftir 120 þús króna upptekt hjá Grettir vatnskassar
Setti líka nýja spíssa í leiðinni.
Síðast breytt af atte þann 29.nóv 2014, 20:14, breytt 1 sinni samtals.
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
jeepcj7 wrote:Endilega settu inn myndir af græjunni vafalaust flottur bíll,það eru mjög góðar upplýsingar hérna. viewtopic.php?f=12&t=19266
Takk fyrir þetta ;)
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Tók dekkin af felgunum og lét sandblása þær ásamt sprautun og dundaði mér svo við að skera meira í dekkin áður en þau fóru aftur undir.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 79
- Skráður: 17.jan 2012, 19:45
- Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
- Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Þessi er hrikalega snyrtilegur og flottur, til fyrirmyndar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Gutti wrote:Þessi er hrikalega snyrtilegur og flottur, til fyrirmyndar.
Takk kærlega fyrir hólið
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol y60 46"
Glæsilegur patti hjá þér, hvernig er hann að koma út með þetta þessa 2 millikassa saman? Áttu myndir af þessu lóló setupi?
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Nissan Patrol y60 46"
Theodór, væri alveg til í þennan hjá þér :)
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nissan Patrol y60 46"
Það var nú alveg kominn tími á að þú settir myndir og infó um græjuna ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Nissan Patrol y60 46"
Glæsilegur bíll hjá þér alltaf gaman að sjá patta sem er búið að laga svona með ígræðslum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 114
- Skráður: 05.feb 2012, 12:05
- Fullt nafn: Vilhjálmur Sigurður Viðarsson
- Bíltegund: benz
Re: Nissan Patrol y60 46"
Flottur bíll hjá þér !
Ford f350 7.3 dually
Benz e240 moli !
Toyota corolla 1,3
can am Maverick 1000r buggy !
og alltaf að leita af bílum til sölu !
ATH SKOÐAÐU ÞETTA ! https://www.facebook.com/hjaydesign
Benz e240 moli !
Toyota corolla 1,3
can am Maverick 1000r buggy !
og alltaf að leita af bílum til sölu !
ATH SKOÐAÐU ÞETTA ! https://www.facebook.com/hjaydesign
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
stjanib wrote:Glæsilegur patti hjá þér, hvernig er hann að koma út með þetta þessa 2 millikassa saman? Áttu myndir af þessu lóló setupi?
Á nú ekki mynd en get myndað þetta allt fyrir þig ef þú vilt. Varðandi virknina þá finnst mér mjög gott að geta valið á milli kassa hvort ég nota 1:2,7 eða 1:2,0 en
þetta velur maður eftir færi.
Síðast breytt af atte þann 30.nóv 2014, 16:08, breytt 1 sinni samtals.
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
Hagalín wrote:Theodór, væri alveg til í þennan hjá þér :)
Væri líka til í Fordinn þinn ;)
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
jeepcj7 wrote:Glæsilegur bíll hjá þér alltaf gaman að sjá patta sem er búið að laga svona með ígræðslum.
Takk fyrir það
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
jeepson wrote:Það var nú alveg kominn tími á að þú settir myndir og infó um græjuna ;)
Já það hlaut að koma að því, var að græja járnin í felgurnar áðan fyrir úrhleypibúnað en til stendur að setja iðntölvustýrðan búnað frá Stýrivélaþjónustunni
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol y60 46"
atte wrote:stjanib wrote:Glæsilegur patti hjá þér, hvernig er hann að koma út með þetta þessa 2 millikassa saman? Áttu myndir af þessu lóló setupi?
Á nú ekki mynd en get myndað þetta allt fyrir þig ef þú vilt. Varðandi virknina þá finnst mér mjög gott að geta valið á milli kassa hvort ég nota 1:2,7 eða 1:2,0 en
þetta velur maður eftir færi.
Já það væri snilld ef þú gætir gert það einhverntíman fyrir mig ef þú átt leið undir hann hehe sent mér þetta á emaili, ég er dáldið forvitinn á því hvernig þetta er sett saman allt hjá þér. Ertu búinn að eiga eitthvað mótorinn í þessum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Nissan Patrol y60 46"
stjanib wrote:atte wrote:stjanib wrote:Glæsilegur patti hjá þér, hvernig er hann að koma út með þetta þessa 2 millikassa saman? Áttu myndir af þessu lóló setupi?
Á nú ekki mynd en get myndað þetta allt fyrir þig ef þú vilt. Varðandi virknina þá finnst mér mjög gott að geta valið á milli kassa hvort ég nota 1:2,7 eða 1:2,0 en
þetta velur maður eftir færi.
Já það væri snilld ef þú gætir gert það einhverntíman fyrir mig ef þú átt leið undir hann hehe sent mér þetta á emaili, ég er dáldið forvitinn á því hvernig þetta er sett saman allt hjá þér. Ertu búinn að eiga eitthvað mótorinn í þessum?
Ég reyni að græja myndir fyrir þig á morgun, ég sjálfur hef ekkert gert við mótorinn annað en að skipta um spîssa en sá sem setti mótorinn í sendi vélartölvuna út til USA í forritun og á hann að vera ca 250 hö núna.
Nissan Patrol 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur