Hvar er ódýrast að versla glóðarkerti ?
kv
Baldur
Glóðarkerti
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Glóðarkerti
Ég prófaði að kaupa á Ebay, 4stk. kostuðu 7500 úti svo bættist við 2500 kall hér heima þannig að stykkið kemur á 2500 kall. Ég keypti ekki ódýrustu kertin sem voru til og þetta er í Pajero 2,8
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Glóðarkerti
Sama segi ég, ógeðslega mikið óýrara á ebay heldur en hér heima.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Glóðarkerti
Ég myndi samt skoða þetta hérna heima líka ég fékk kerti í 2.8 pæju í Kistufelli verkstæðinu á 2-3000 kall stykkið eru allavega búin að virka ca. ár.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Glóðarkerti
Blossi/Framtak Hfj.
um 2500kr/stk í Muzzo fyrir ári síðan, Denso.
um 2500kr/stk í Muzzo fyrir ári síðan, Denso.
-
- Innlegg: 28
- Skráður: 07.júl 2012, 12:28
- Fullt nafn: Þórður Árnason
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Glóðarkerti
Kistufell í Brautarholti selur þýzk Borg Warner (Beru) kerti sem hafa reynst mér mjög vel og eru ekki ýkja dýr.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Glóðarkerti
Maður fer að hætta að nenna að hringja í söluaðila hér á klakanum og panta allt að utan, væri ekki nær fyrir umboðin að lækka aðeins verð og fá meiri sölu ? Flest sem ég hef pantað að utan er helmingi ódýrara að jafnaði, getur ekki verið sniðugt fyrir umboðin.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Glóðarkerti
Var að fá kerti í minn SD33 á ebay rétt innan við 2000 kr stykkið :0)
kv
Baldur
kv
Baldur
Re: Glóðarkerti
Keypti 8 orginal kerti a ebay i fordinn.... heim komið á ca 12 þús
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur