Myndagetraun nr. 75 (Lokið)

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Myndagetraun nr. 75 (Lokið)

Postfrá hobo » 11.nóv 2014, 21:20

Þarna er fallegur dagur á fjöllum að hefjast, hvar er myndin tekin?

Image




gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá gambri4x4 » 11.nóv 2014, 22:12

Er þetta ekki við Landmannahelli?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá hobo » 12.nóv 2014, 05:38

Nei, ekki rétt.

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá Tómas Þröstur » 12.nóv 2014, 08:41

Við Hörðubreið við afleggjara inn á Langasjó ?

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá Tómas Þröstur » 12.nóv 2014, 09:25

Rangárbotnar vestan Laufafells.

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá Tómas Þröstur » 12.nóv 2014, 11:09

Við Skjaldbreið - Skriðan á vinstri hönd ?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá hobo » 12.nóv 2014, 12:20

Nei ekkert af þessu...

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá gislisveri » 12.nóv 2014, 12:44

Þessi er alveg grauterfið.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá hobo » 12.nóv 2014, 13:41

Flott, en þennan stað hafa allir heyrt um.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá hobo » 12.nóv 2014, 15:52

Fyrsta myndin er tekin í suðaustur átt, þessi mynd er tekin í austur átt af sama punkti.
Set inn mynd af norður áttinni í kvöld ef ekkert fæðist.

Image

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá hobo » 12.nóv 2014, 20:04

Þetta er í norður.
Nú hlýtur þetta að fara koma!

Image

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá Tómas Þröstur » 12.nóv 2014, 21:38

Nýjidalur

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndagetraun nr. 75

Postfrá hobo » 13.nóv 2014, 05:34

Það var rétt!


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir