Flott project fyrir austan
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Flott project fyrir austan
Þetta er miklir listasmiðir
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Flott project fyrir austan
hlakka til að sjá end-results !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Flott project fyrir austan
Mjög nettir og fínir kantar, alls ekki stærri en þeir þurfa að vera. Flott verkefni!
-
- Innlegg: 126
- Skráður: 05.okt 2012, 22:18
- Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
- Bíltegund: hilux,BMW
- Staðsetning: sauðanes viti
Re: Flott project fyrir austan
djö hvað þetta er flott og auðvitað líka snild að það sé cummins í þessu!
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Flott project fyrir austan
Hvað er að frétta af þessum?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Flott project fyrir austan
Það er eitthvað lítið en hann á að vera klár á fjöll um áramót. Hægt að sjá myndir hér https://www.facebook.com/gunnarpalmi.pe ... 252&type=3
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Flott project fyrir austan
Svenni30 wrote:Það er eitthvað lítið en hann á að vera klár á fjöll um áramót. Hægt að sjá myndir hér https://www.facebook.com/gunnarpalmi.pe ... 252&type=3
Er hægt að opna þetta albúm. Það er lokað nema fyrir vini hans. :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Flott project fyrir austan
lítið sem ekkert gerst í honum í sumar, en var byrjað aftur að brasa í honum um miðjan okt og á að reyna gera hann klárann fyrir áramót.
Þetta segir Gunnar Pálmi á facebook síðunni og kom með nokkrar myndir innan úr bílnum.
Var verið að setja öflugri stýrisgang og tjakkur á leiðinni, öflugri stýrisdæla í framhaldi.
Allur strípaður að innan fyrir suðu vinnu og sandblástur á botni.
Hugmyndin er að færa allar aðgerðir fyrir læsingar, low gír, loftdælu,ofl í stýrishjólið og vera síðan með upplýstan skjá fyrir allar aðgerðir fyrir framan gírstöngina, þannig að engir aukatakkar, snúrur og annað drasl verður í bílnum.
Varadekksskápurinn hverfur og aðal tankurinn staðsettur í öllu því auka rými sem myndast þarna, aukarafkerfið sem verðaur alveg sjáflstætt verður undir aftursæti að hluta og fellt niður í gólfið ásamt diselmiðstöð
Þetta segir Gunnar Pálmi á facebook síðunni og kom með nokkrar myndir innan úr bílnum.
Var verið að setja öflugri stýrisgang og tjakkur á leiðinni, öflugri stýrisdæla í framhaldi.
Allur strípaður að innan fyrir suðu vinnu og sandblástur á botni.
Hugmyndin er að færa allar aðgerðir fyrir læsingar, low gír, loftdælu,ofl í stýrishjólið og vera síðan með upplýstan skjá fyrir allar aðgerðir fyrir framan gírstöngina, þannig að engir aukatakkar, snúrur og annað drasl verður í bílnum.
Varadekksskápurinn hverfur og aðal tankurinn staðsettur í öllu því auka rými sem myndast þarna, aukarafkerfið sem verðaur alveg sjáflstætt verður undir aftursæti að hluta og fellt niður í gólfið ásamt diselmiðstöð
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur