Postfrá gudmundurp » 03.sep 2014, 14:54
Maður er nú með algera minnimáttarkennd eftir að hafa skoðað þetta, en gaman að þessu :-)
Ákvað að hætta við að selja minn og henti honum á 265/75r16. Við það fór hann að rekast í eins og var viðbúið, þannig að ég tók úr stuðurunum að framan og aftan. Nú nartar hann örlítið í þegar farið er upp bröttustu kantana og í harðabeygju, en beygju radíusinn er enn fínn.
Er að bíða eftir 2" klossum til að hækka hann aðeins, losna við nuddið og fá meira clearance þar sem hann var aðeins að narta í grjótin á stórgrýtisslóðunum ;-)
Þetta er nú bara hugsað til að duga á veiðar og smá hálendisrúntery með familýuna að sumri til. Kannski á hann eftir að stækka meira ;-)
-
Viðhengi
-

- IMG_20140825_191716.jpg (212.39 KiB) Viewed 18680 times
-

- IMG_20140825_191706.jpg (239.36 KiB) Viewed 18680 times
-

- IMG_20140825_174642.jpg (172.43 KiB) Viewed 18680 times