Goðan daginn.
Vonandi getur einhver hjalpað mer. eÉg er með Patrol 3.0 arg 2002, hann er að stríða mér aðeins. Hann er farinn að missa afl við 3000snúninga undir álagi á ca. 60 til 80kmh. Hvað er til ráða?
			
									
									Nissan patrol afl missir
Re: Nissan patrol afl missir
Kannski stífluð olíusía?
			
									
										
						Re: Nissan patrol afl missir
Gæti verið súrefniskynjari... léleg disel olíusía líka líkleg.
			
									
										
						- 
				
jongud
 - Innlegg: 2716
 - Skráður: 29.mar 2012, 08:39
 - Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
 - Bíltegund: Toyota Tacoma
 
Re: Nissan patrol afl missir
Logar "check engine" ljósið?
			
									
										
						- 
				vidart
 - Innlegg: 138
 - Skráður: 07.sep 2011, 18:44
 - Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
 - Bíltegund: Toyota LC 90
 - Staðsetning: Reykjavík
 
Re: Nissan patrol afl missir
Hjá mér var þetta súrefnisskynjari
			
									
										
						Re: Nissan patrol afl missir
Já   check engine ljósið logar stundum. Kemur og fer.
			
									
										
						- 
				
diddim
 - Innlegg: 20
 - Skráður: 10.aug 2011, 14:50
 - Fullt nafn: Kristmundur Magnússon
 - Bíltegund: Y60 Patrol 38´
 
Re: Nissan patrol afl missir
Sæll.
Félagi minn var einmitt að glíma við svipað vandamál á 3.0 patrol. Hann var fínn á jafnsléttu en um leið og það kom brekka eða þurfti eitthvað að taka á þá missti hann afl. Við kíkum á nissan patrol forums á netinu og það komu fullt af ábengingum. T.d. spurnga í intercooler eða lagnir, loftflæðiskynjari (nota bene ef þú ætlar að þrýfa hann þá má víst ekki þrýfa hann með hverju sem er), inspýtingsdæla, ERG-ventil og vacuum-lagnir í bílnum. Í tilfelli félaga míns var það einmitt ein lítil vacuum-lögn á túrbínunni sem var að valda þessu.
Vona að eitthvað af þessu hjálpar, og gangi þér vel :D
Kv
Kristmundur
			
									
										Félagi minn var einmitt að glíma við svipað vandamál á 3.0 patrol. Hann var fínn á jafnsléttu en um leið og það kom brekka eða þurfti eitthvað að taka á þá missti hann afl. Við kíkum á nissan patrol forums á netinu og það komu fullt af ábengingum. T.d. spurnga í intercooler eða lagnir, loftflæðiskynjari (nota bene ef þú ætlar að þrýfa hann þá má víst ekki þrýfa hann með hverju sem er), inspýtingsdæla, ERG-ventil og vacuum-lagnir í bílnum. Í tilfelli félaga míns var það einmitt ein lítil vacuum-lögn á túrbínunni sem var að valda þessu.
Vona að eitthvað af þessu hjálpar, og gangi þér vel :D
Kv
Kristmundur
2000 módel 2.8tdi Pajero ´33 - Seldur.
1994 Nissan Patrol ´38
						1994 Nissan Patrol ´38
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur