Nú vantar mig gírkassa og millikassa aftan á 1800 Sidekick ´97 en ekki mikið af þeim í boði virðist vera.  Kemur einhvað annað til greina t.d aftan af 2L vélinni? 
Er búinn að googla slatta en engin skotheld niðurstaða. 
Kv. Elmar
			
									
									Hvað passar aftaná J18A Sidekick mótorinn
- 
				
Sævar Örn
 - Innlegg: 1933
 - Skráður: 31.jan 2010, 19:27
 - Fullt nafn: Sævar Örn
 - Bíltegund: Hilux
 - Staðsetning: Reykjavik
 - Hafa samband:
 
Re: Hvað passar aftaná J18A Sidekick mótorinn
Sæll Elmar, vélarnar í J seríunni deila samskonar blokk, þ.e. sami rass á þeim og þal. vænti ég að gírkassi af J20 mótor passi á J18, t.d. af Grand Vitara-
en svona gírkassa ættir þú að fi nna upp í hillu hjá Japönskum vélum t.d. og þá gætirðu borið þá saman, ath að munur gæti verið á kúplingshúsinu t.d. vegna afstöðu púströrs eða festingu kúplingsþræls en þá má vænta að kúplinghúsið passi á milli
Taktu þessu þó með varúð eins og öllu sem menn geta ekki persónulega staðfest,
með kveðju.- Sævar
			
									
										en svona gírkassa ættir þú að fi nna upp í hillu hjá Japönskum vélum t.d. og þá gætirðu borið þá saman, ath að munur gæti verið á kúplingshúsinu t.d. vegna afstöðu púströrs eða festingu kúplingsþræls en þá má vænta að kúplinghúsið passi á milli
Taktu þessu þó með varúð eins og öllu sem menn geta ekki persónulega staðfest,
með kveðju.- Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda 
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
						http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Hvað passar aftaná J18A Sidekick mótorinn
Það er sama kúplingshús í Sidekick sport og í 1600 bílunum (og sami gírkassi). J vélin er með sama boltapattern aftaná vélinni og G vélin. 2 lítra vélin er hinsvegar með stærra svinghjól og þarf stærra kúplingshús þó að boltagötin séu enn á sama stað.
Eini munurinn á kúplingshúsi í 1800 og 1600 er að 1600 var með vökva kúplingspedala og þar með öðruvísi sveif sem skrúfast utan á öxulinn fyrir kúplingsgaffalinn.
			
									
										
						Eini munurinn á kúplingshúsi í 1800 og 1600 er að 1600 var með vökva kúplingspedala og þar með öðruvísi sveif sem skrúfast utan á öxulinn fyrir kúplingsgaffalinn.
- 
				emmibe
Höfundur þráðar - Innlegg: 250
 - Skráður: 20.mar 2013, 08:43
 - Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
 - Bíltegund: ssangyong musso
 
Re: Hvað passar aftaná J18A Sidekick mótorinn
Takk fyrir þetta Baldur, auðveldar málið mikið.
Kv Elmar
			
									
										
						Kv Elmar
- 
				emmibe
Höfundur þráðar - Innlegg: 250
 - Skráður: 20.mar 2013, 08:43
 - Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
 - Bíltegund: ssangyong musso
 
Re: Hvað passar aftaná J18A Sidekick mótorinn
Jæja get staðfest að  Baldur hafði þetta á hreinu, 1600 kassi passar á 1800 vélina og það er gert ráð fyrir vökvakúplinguna þ.e.s boltagöt fyrir festinguna. Sama kúplingslega í báðum.
OG fékk kúplingsleguna staka í umboðinu á 6900 en Fálkinn bauð mér að pannta hana á 7700 kr. Bara seld sett annar staðar þar sem ég ath.
Svona smá í upplýsingabankann.
Kv. Elmar
			
									
										
						OG fékk kúplingsleguna staka í umboðinu á 6900 en Fálkinn bauð mér að pannta hana á 7700 kr. Bara seld sett annar staðar þar sem ég ath.
Svona smá í upplýsingabankann.
Kv. Elmar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur